Að vaxa eða staðna
í Undanfarið hef ég verið að kynna mér hugmyndir Carol Dweck um mindset. Í rannsóknum sínum hefur Dweck komist að því að fólk einkennist ýmist af fastmótuðu hugarfari ( fixed […]
í Undanfarið hef ég verið að kynna mér hugmyndir Carol Dweck um mindset. Í rannsóknum sínum hefur Dweck komist að því að fólk einkennist ýmist af fastmótuðu hugarfari ( fixed […]
Nú er páskafrí í skólum og þá getur verið gott að gefa sér tíma til að ígrunda líðan sína á vinnustaðnum og hvernig áhrif maður getur haft á þann móral […]
Það er mikilvægt fyrir kennara, ekki síður en aðrar starfsstéttir að gæta þessa að brenna ekki út í starfi. Á twitter rakst ég á þessa grein, þar sem bent er […]
Fjölmiðlar hafa almennt ekki sýnt mikinn áhuga á málefnum grunnskólans, það er einna helst þegar niðurstöður Pisa könnunarinnar eru óhagstæðar í samanburði við aðrar þjóðir að þeir taka við sér […]
Í skólum koma mörg hundruð börn á ýmsum aldri saman á hverjum degi og dvelja þar lungann úr deginum við leik og störf. Bakgrunnur barnanna er ólíkur og þau gildi […]
Í sömu viku og grein Óttars Guðmundssonar geðlæknis birtist í Fréttablaðinu , þar sem hann gagnrýnir ofnotkun áfallahjálpar, hlustaði ég á unga stúlku lýsa því hvernig það væri að byrja […]
Það er tvennt ólíkt að kenna lestur eða kveikja lestraránægju hjá börnum. Í þessari grein er lögð áhersla á að mikilvægt sé fyrir börn að finna að lestur í sjálfu sér getur […]
Mér var hugsað til hennar Siggu þegar ég heyrði veitingamann á landsbyggðinni segja frá því í útvarpsviðtali hvað sumir Íslendingar sýndu þjónustufólki hans, sem ekki talaði íslensku, mikla lítilsvirðingu þeir […]
7 aðferðir til að tala þannig við nemendur að þeir læri.
Undanfarin ár hefur áherslan á mælanlegan árangur nemenda farið vaxandi um mest allan heim. Stefna George Bush fyrrum Bandaríkjaforsenta „No Child Left Behind“ er eitt skýrasta dæmið um það. Ofur […]
Það verður einhver annar að kenna þessu barni, ég kann það ekki, og hef alveg nóg með minn bekk þar eru margir nemendur með allskonar sérþarfir“. Þetta eru orð kennara, […]
Vinur minn deildi nýlega athyglisverðri grein á Twitter sem birtist í Psychology Today. Í greininni er borinn saman fjöldi barna sem greinast með ADHD í Bandaríkjunum og í Frakklandi. Í […]
Mér var bent á áhugaverða grein um daginn sem ég tel að sé mjög umhugsunarverð. Greinin fjallar um það að nemendur í framhaldsskóla eru farnir að leita sér sérfræðiaðstoðar við […]
Oft er það þannig að greinar sem manni finnst maður næstum hafa skrifað sjálfur höfða mest til manns. Það er eðlilegt því það tengist þeim gildum og þeim hugmyndum sem maður […]
Ég heillaðist af þessari mynd þegar á rakst á hana á internetinu. Mér finnst boðskapur hennar eiga vel við í dag. Mér finnst mikilvægt að til sé mótvægi við þeim […]
Áskorun Sir Ken Robinson, sem sagt var frá hér í Krítinni fyrir skömmu, um að það þurfi að svara því hver sé tilgangur menntunar, hefur sótt á mig. Ég minnist […]
Í liðinni viku lauk skólaárinu og nemendur komu heim með einkunnirnar sínar. Sumir telja sjálfsagt að einkunnirnar mættu vera hærri og kannski eru einhverjir sem kenna kennaranum um og telja […]
gaman að heyra í svona sterkum og ástriðufullum leiðtoga sem er með hlutverk sitt á hreinu. Sem betur fer eru skólar á Íslandi ekki í eins slæmu ástandi og sumir […]
Ég rakst á grein á facebook um daginn sem mér finnst mjög góð. Greinin er sett upp sem bréf til foreldra frá kennara (samið af yfirmanni yngri barna kennslu í […]
EVA (Danmarks Evalueringsinstitut) hefur skilgreint fimm þætti sem einkenna góða og áhugahvetjandi kennslu. Þetta er gert á grunni niðurstaðna danskra og alþjóðlegra rannsókna á miðstigi grunnskólans. Í kjölfarið voru sett […]
Maður sem ferðast oft til útlanda sagðist hafa veitt því athygli að Íslendingar, sem eru í vinnuferðum í útlöndum, taki yfirleitt leigubíla frá flugvöllum á hótelin öfugt við flesta útlendinga, […]
Misrétti væri ekki til nema fyrir forréttindi annarra. Að vera hvítur, miðstéttar, gagnkynhneigður, ófatlaður, sís-kynja karlmaður er eins og að hafa unnið í lottó án þess að þú vissir einusinni […]
Flestir kennarar kannast sjálfsagt við rannsókn Rosenthal og Jacobson(1968) um áhrif væntinga kennara á námsárangur nemenda, en hún rifjaðist upp fyrir mér þegar ég hlýddi nýverið á Jóhann Inga Gunnarsson […]
Það er allt annað en skemmtilegt að verða reglulega vitni að neikvæðri umræðu um grunnskólann. Fullyrðingar eins og þær að grunnskólinn á Íslandi sé allt of dýr og skili of […]
Ekki veit ég hversu oft ég hef heyrt fólk fullyrða að það komi nákvæmlega eins fram við syni sína og dætur og líklega trúum við því flest að við gerum […]
Í hvert sinn sem ég hlusta á Lars Lagerback tala um íslenska landsliðið í knattspyrnu verður mér ósjálfrátt hugsað til skólafólks. Ef einhver er í vafa þá er Lagerback þjálfari […]
Allt í einu varð menntun mál málanna. Þessi málaflokkur sem komst ekki einu sinni á dagskrá fyrir seinustu Alþingiskosningar hefur skákað öllum öðrum málaflokkum núna eftir að niðurstöður síðustu PISA-könnunarinnar […]
Ég hef tekið þátt í og kennt á nokkrum námskeiðum sem snúa að innleiðingu nýrrar Aðalnámskrár. Bæði hef ég verið með vinnustofur um breytingastjórunun fyrir leik – og grunnskólakennara og […]
Í dag voru kynntar niðurstöður úr Pisakönnun 2012 og þar kemur m.a. fram að lesskilningi hjá íslenskum nemendum fer aftur frá síðustu mælingu. Strax rjúka til einstaklingar sem telja, að […]
Stundum heyrist því haldið fram að fátt hafi gert kennurum starfið erfiðara en áherslan á skóla án aðgreiningar. Þá held ég að einkum sé verið að vísa til þess að […]
Nú er sá tími að renna upp í skólum að nemendur fara að gera jólaföndur. Hér eru myndir af nokkrum sniðugum hugmyndum fyrir ýmsan aldur. Nýta má dagblöð eða gamlar bækur […]
Í síðustu viku voru liðin 24 ár frá því að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna, eða Barnasáttmálinn eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali, var fullbúinn til […]
Ég hitti konu í gær sem sagðist hafa heyrt viðtal við konu í útvarpinu sem sagði það mikinn lúxus að hafa flutt út á land, m.a. vegna þess að þar […]
Áhrifin sem ég varð fyrir í heimsókn minni í skóla nokkurn í Englandi hafa ekki vikið frá mér. Þetta er skóli sem hefur náð hæstri meðaleinkunn nemenda í 5. bekk […]
Allir kennarar vilja bæta námsárangur nemenda sinna og leita fjölbreyttra leiða til þess. Í pistlunum hér á undan var sagt frá skólum í Englandi sem hafa náð langt í því […]
Á þriðja degi ferðarinnar heimsótti ég ásamt meirihluta hópsins Ardleigh Green skólann í Havering meðan aðrir skoðuðu Redden Court unglingaskólann, skammt þar frá. Yfirbragð Ardleigh Green hefur nokkuð breyst frá […]
Nýlega fór ég í skólaheimsókn til London í þeim tilgangi að skoða skóla sem hafa náð framúrskarandi námsárangri. Tveir skólanna; Langford og Falconbrook voru valdir af Shirley Clarke, en þeir […]
Á fyrirlestrum og námskeiðum, sem ég hef haldið m.a. fyrir kennara og foreldra, hef ég fengið óskir um að ég segði meira frá því hvernig ég nýti jákvæðu sálfræðina til […]
Athygli mín var vakin á þessu áhugaverða podkasti „The Danger of Teachers Nostalgia“ sem ég hvet kennara til að gefa sér tíma til að hlusta á. Efnið er mörgum kunnuglegt; […]
Eru börn í dag verr upp alin en áður? Spurningin var lögð fyrir danska félags- og barnamálaráðherrann Mia Marcado fyrir skömmu, og svar ráðherrans var; já. Tilefni spurningar fréttamannsins var […]
Yfirskrift þessa pistils vísar til orða sem féllu í umræðum nokkurra aðila um skólamál. Sá sem spurði hefur engin bein tengsl við skólastarf, en orð hans og raddblær gáfu til […]
Pistillinn minn verður í lengra lagi að þessu sinni af því að efnið hefur verið mér sérstaklega hugleikið í allmörg ár og ég tel aðkallandi að horfast í augu við […]
Símar verða væntanlega í einhverjum jólapökkum þessi jólin sem leiðir hugann að því að í Japan sést fólk ekki tala í síma í lestum, og það sem meira er á […]