Fjórir grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
Allir kennarar vilja bæta námsárangur nemenda sinna og leita fjölbreyttra leiða til þess. Í pistlunum hér á undan var sagt frá skólum í Englandi sem hafa náð langt í því […]
Allir kennarar vilja bæta námsárangur nemenda sinna og leita fjölbreyttra leiða til þess. Í pistlunum hér á undan var sagt frá skólum í Englandi sem hafa náð langt í því […]
Á þriðja degi ferðarinnar heimsótti ég ásamt meirihluta hópsins Ardleigh Green skólann í Havering meðan aðrir skoðuðu Redden Court unglingaskólann, skammt þar frá. Yfirbragð Ardleigh Green hefur nokkuð breyst frá […]
Nýlega fór ég í skólaheimsókn til London í þeim tilgangi að skoða skóla sem hafa náð framúrskarandi námsárangri. Tveir skólanna; Langford og Falconbrook voru valdir af Shirley Clarke, en þeir […]
Á fyrirlestrum og námskeiðum, sem ég hef haldið m.a. fyrir kennara og foreldra, hef ég fengið óskir um að ég segði meira frá því hvernig ég nýti jákvæðu sálfræðina til […]
Athygli mín var vakin á þessu áhugaverða podkasti „The Danger of Teachers Nostalgia“ sem ég hvet kennara til að gefa sér tíma til að hlusta á. Efnið er mörgum kunnuglegt; […]
Eru börn í dag verr upp alin en áður? Spurningin var lögð fyrir danska félags- og barnamálaráðherrann Mia Marcado fyrir skömmu, og svar ráðherrans var; já. Tilefni spurningar fréttamannsins var […]
Yfirskrift þessa pistils vísar til orða sem féllu í umræðum nokkurra aðila um skólamál. Sá sem spurði hefur engin bein tengsl við skólastarf, en orð hans og raddblær gáfu til […]
Pistillinn minn verður í lengra lagi að þessu sinni af því að efnið hefur verið mér sérstaklega hugleikið í allmörg ár og ég tel aðkallandi að horfast í augu við […]
Símar verða væntanlega í einhverjum jólapökkum þessi jólin sem leiðir hugann að því að í Japan sést fólk ekki tala í síma í lestum, og það sem meira er á […]