Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Flokkaskipt greinasafn: Gestapenni

Mál og lestur – það munar um foreldra

nóvember 21, 2016eftir Krítin Skrá ummæli

Lestur er eins og margt annað sem börn læra – með góðum ásetningi, stuðningi, æfingu og reynslu. Sumt er nýtt en alls ekki allt. Hið tæknilega ferli lestrar, að umbreyta […]

Lesa grein →
Foreldrar og börn, Gestapenni, Læsi

Markviss vinna með kynjajafnrétti hefur jákvæð áhrif á námslega stöðu drengja og hjálpar til við að draga úr kvíða stúlkna.

apríl 17, 2016eftir Krítin Skrá ummæli

Þetta kemur skýrt í ljós í tilraunaverkefni sem átti sér stað í grunnskólanum Freja í smábænum Gnesta í Svíþjóð á árunum 2009-2012. Í Svíþjóð hefur undanfarin ár miklum fjármunum, tíma […]

Lesa grein →
Gestapenni

Pals stærðfræði á Íslandi

febrúar 20, 2016eftir Krítin Skrá ummæli

Hér er grein um Pals stærðfræði á Íslandi Greinarhöfundur, Hulda Karen Daníelsdóttir  er verkefnisstjóri SÍSL verkefnisins og hefur veitt sveitarfélögum öðrum en Reykjavík ráðgjöf vegna nemenda með íslensku sem annað […]

Lesa grein →
Gestapenni

Mystery skype

mars 16, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Skype er ekki eingöngu hægt að nota til þess að ræða við ættingja í útlöndum eða halda fundi með fólki sem býr dreift. Það er hægt að nota það í […]

Lesa grein →
Gestapenni, Nemendaverkefni

„Världens bäste vikarie“

desember 18, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Splunkuný bók, STARFSHÆTTIR Í GRUNNSKÓLUM VIÐ UPPHAF 21. ALDAR, dregur athygli að ótal merkilegum atriðum. Í fyrstu umferð verður mér starsýnt á teymiskennslu, en í bókinni eru víða bornir saman […]

Lesa grein →
Fagmennska, Gestapenni

Frumkvöðlar og fjölmenning

desember 15, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Fyrr í haust fékk ég tækifæri til að fylgjast með og taka þátt í störfum nefndar á vegum Evrópuráðsins sem kom í heimsókn til að meta stöðu Reykjavíkurborgar sem fjölmenningarlegrar […]

Lesa grein →
Fagmennska, Gestapenni

Viðbrögð við pistlinum Heimanám virkar.

október 2, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Það er ánægjulegt að fá viðbrögð við pistlum sem birtast hér á Krítinni. Gretar L. Marinósson bendir á eftirfarandi í tengslum við pistil  Gylfa  Jóns Gylfasonar Heimanám virkar. Virkar“ heimanám? Fræðslustjóri […]

Lesa grein →
Gestapenni, Samræða um skólastarf

Heimanám virkar

september 27, 2014eftir Krítin 4 Ummæli

Finnst þér fara of mikill tími í heimanám? Kanntu tíu mínútna regluna í heimanámi? Reglan er afar einföld. Margfaldaðu bekkinn sem barnið þitt er í með 10 og þá ertu […]

Lesa grein →
Af vefnum, Foreldrar og börn, Gestapenni

„Tungumálateiti í Toronto“

ágúst 28, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Innblástur frá ráðstefnunni Celebrating Linguistic Diversity. Á nýliðnu vori sóttum við ráðstefnuna „Celebrating Linguistic Diversity“ sem haldin var í Toronto Kanada. Rástefnan var að þessu sinni haldin til heiðurs fræðimanninum […]

Lesa grein →
Gestapenni, Nám og kennsla

Hver veldur framtíðinni?

maí 31, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Vertu gerandi í þínu eigin lífi! Ekki vera passífur þiggjandi, ekki leiksoppur umhverfis og kringumstæðna. Ekki snúast eins og vindhani sem tekur nýja stefnu í hvert sinn sem vindurinn skiptir […]

Lesa grein →
Gestapenni

Færslu leiðarstýring

1 2 3 Næsta →
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

febrúar 2023
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728  
« Des    

Heimsóknir

  • 419.620 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Teymisvinna
  • Er hægt að kenna okkur að vera hamingjusamari? Á jákvæðni og samhygð erindi í forvarnarfræðslu?
  • Þegar börnum leiðist í skólanum
  • Stúlkan á vigtinni
  • Miðstýring eða sjálfstæði?
  • Góð ráð fyrir kennara sem eru lengi að ná bekknum sínum niður í upphafi tíma
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Forsíða
  • Skólaskylda eða fræðsluskylda
  • Áhugavert spil- More than one story
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Krítin
    • Gakktu í lið með 409 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...