Mál og lestur – það munar um foreldra
Lestur er eins og margt annað sem börn læra – með góðum ásetningi, stuðningi, æfingu og reynslu. Sumt er nýtt en alls ekki allt. Hið tæknilega ferli lestrar, að umbreyta […]
Lestur er eins og margt annað sem börn læra – með góðum ásetningi, stuðningi, æfingu og reynslu. Sumt er nýtt en alls ekki allt. Hið tæknilega ferli lestrar, að umbreyta […]
Þetta kemur skýrt í ljós í tilraunaverkefni sem átti sér stað í grunnskólanum Freja í smábænum Gnesta í Svíþjóð á árunum 2009-2012. Í Svíþjóð hefur undanfarin ár miklum fjármunum, tíma […]
Hér er grein um Pals stærðfræði á Íslandi Greinarhöfundur, Hulda Karen Daníelsdóttir er verkefnisstjóri SÍSL verkefnisins og hefur veitt sveitarfélögum öðrum en Reykjavík ráðgjöf vegna nemenda með íslensku sem annað […]
Skype er ekki eingöngu hægt að nota til þess að ræða við ættingja í útlöndum eða halda fundi með fólki sem býr dreift. Það er hægt að nota það í […]
Splunkuný bók, STARFSHÆTTIR Í GRUNNSKÓLUM VIÐ UPPHAF 21. ALDAR, dregur athygli að ótal merkilegum atriðum. Í fyrstu umferð verður mér starsýnt á teymiskennslu, en í bókinni eru víða bornir saman […]
Fyrr í haust fékk ég tækifæri til að fylgjast með og taka þátt í störfum nefndar á vegum Evrópuráðsins sem kom í heimsókn til að meta stöðu Reykjavíkurborgar sem fjölmenningarlegrar […]
Það er ánægjulegt að fá viðbrögð við pistlum sem birtast hér á Krítinni. Gretar L. Marinósson bendir á eftirfarandi í tengslum við pistil Gylfa Jóns Gylfasonar Heimanám virkar. Virkar“ heimanám? Fræðslustjóri […]
Finnst þér fara of mikill tími í heimanám? Kanntu tíu mínútna regluna í heimanámi? Reglan er afar einföld. Margfaldaðu bekkinn sem barnið þitt er í með 10 og þá ertu […]
Innblástur frá ráðstefnunni Celebrating Linguistic Diversity. Á nýliðnu vori sóttum við ráðstefnuna „Celebrating Linguistic Diversity“ sem haldin var í Toronto Kanada. Rástefnan var að þessu sinni haldin til heiðurs fræðimanninum […]
Vertu gerandi í þínu eigin lífi! Ekki vera passífur þiggjandi, ekki leiksoppur umhverfis og kringumstæðna. Ekki snúast eins og vindhani sem tekur nýja stefnu í hvert sinn sem vindurinn skiptir […]