Flokkaskipt greinasafn: Skólabragur
Er enn verið að vinna með skóla án aðgreiningar?
Yfirskrift þessa pistils vísar til orða sem féllu í umræðum nokkurra aðila um skólamál. Sá sem spurði hefur engin bein tengsl við skólastarf, en orð hans og raddblær gáfu til […]
Sjálfu heilkennið
Sjálflægnin er eitt helsta einkenni samtímans og það kemur ekki á óvart að „selfie“ hafi verið orð ársins 2014 að mati Oxford Dictionaris. Þá var hafin sú árátta fólks að […]
Að byggja upp jákvæðan bekkjaranda
Það er mikilvægt að vinna bug á samskiptavanda í skólastofunni með öllum þeim aðferðum sem bjóðast. Samskiptavandi sem er látinn óátalinn getur jafnvel leiðst út í einelti. Fyrir mörgum árum áskotnaðist […]
5 atriði sem geta dregið úr hættu á kulnun
Það er mikilvægt fyrir kennara, ekki síður en aðrar starfsstéttir að gæta þessa að brenna ekki út í starfi. Á twitter rakst ég á þessa grein, þar sem bent er […]
Börn eiga rétt á að vera örugg í skólanum
Í skólum koma mörg hundruð börn á ýmsum aldri saman á hverjum degi og dvelja þar lungann úr deginum við leik og störf. Bakgrunnur barnanna er ólíkur og þau gildi […]
Hver ber ábyrgð á agaleysinu?
Í sömu viku og grein Óttars Guðmundssonar geðlæknis birtist í Fréttablaðinu , þar sem hann gagnrýnir ofnotkun áfallahjálpar, hlustaði ég á unga stúlku lýsa því hvernig það væri að byrja […]
Kennari getur breytt þeirri menningu sem ríkir í skólastofunni með því einu að breyta því hvernig hann talar við nemendur.
7 aðferðir til að tala þannig við nemendur að þeir læri.
Frímínútur
Á nýbyrjuðu skólaári hafa frímínútur verið til meiri umræðu en oftast áður en því veldur ágreiningur um túlkun kjarasamninga kennara og sveitastjórna. Ég ætla ekki að blanda mér í þann […]
Það þarf nýjar aðferðir við að bæta óæskilega hegðun nemenda
Oft er það þannig að greinar sem manni finnst maður næstum hafa skrifað sjálfur höfða mest til manns. Það er eðlilegt því það tengist þeim gildum og þeim hugmyndum sem maður […]