Árangur 3 -Samkeppni um árangur
Edda Kjartansdóttir og Ketill B. Magnússon hafa bæði fjallað um árangur í skólastarfi hér í Krítinni. Edda minnti m.a. á að árangur í námi er afstæður og ekki alltaf einfalt […]
Edda Kjartansdóttir og Ketill B. Magnússon hafa bæði fjallað um árangur í skólastarfi hér í Krítinni. Edda minnti m.a. á að árangur í námi er afstæður og ekki alltaf einfalt […]
Mig langar að grípa boltann frá Eddu og ræða áfram um árangur í skólastarfi. Ég er sammála Eddu þegar hún varar við því að horfa á einkunnir sem hinn eina […]
Þessi pistill er hluti af nýjum lið á Krítinni, samræðu um skólastarf Þegar talað er um árangur í skólastarfi er ekki víst að þeir sem tala og þeir sem hlusta […]