Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
Á fyrirlestrum og námskeiðum, sem ég hef haldið m.a. fyrir kennara og foreldra, hef ég fengið óskir um að ég segði meira frá því hvernig ég nýti jákvæðu sálfræðina til […]
Á fyrirlestrum og námskeiðum, sem ég hef haldið m.a. fyrir kennara og foreldra, hef ég fengið óskir um að ég segði meira frá því hvernig ég nýti jákvæðu sálfræðina til […]
Athygli mín var vakin á þessu áhugaverða podkasti „The Danger of Teachers Nostalgia“ sem ég hvet kennara til að gefa sér tíma til að hlusta á. Efnið er mörgum kunnuglegt; […]
Yfirskrift þessa pistils vísar til orða sem féllu í umræðum nokkurra aðila um skólamál. Sá sem spurði hefur engin bein tengsl við skólastarf, en orð hans og raddblær gáfu til […]
Pistillinn minn verður í lengra lagi að þessu sinni af því að efnið hefur verið mér sérstaklega hugleikið í allmörg ár og ég tel aðkallandi að horfast í augu við […]
Sjálflægnin er eitt helsta einkenni samtímans og það kemur ekki á óvart að „selfie“ hafi verið orð ársins 2014 að mati Oxford Dictionaris. Þá var hafin sú árátta fólks að […]
Það er mikilvægt að vinna bug á samskiptavanda í skólastofunni með öllum þeim aðferðum sem bjóðast. Samskiptavandi sem er látinn óátalinn getur jafnvel leiðst út í einelti. Fyrir mörgum árum áskotnaðist […]
Það er mikilvægt fyrir kennara, ekki síður en aðrar starfsstéttir að gæta þessa að brenna ekki út í starfi. Á twitter rakst ég á þessa grein, þar sem bent er […]
Fjölmiðlar hafa almennt ekki sýnt mikinn áhuga á málefnum grunnskólans, það er einna helst þegar niðurstöður Pisa könnunarinnar eru óhagstæðar í samanburði við aðrar þjóðir að þeir taka við sér […]
Í skólum koma mörg hundruð börn á ýmsum aldri saman á hverjum degi og dvelja þar lungann úr deginum við leik og störf. Bakgrunnur barnanna er ólíkur og þau gildi […]