Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Flokkaskipt greinasafn: Foreldrar og börn

Eru börn í dag verr uppalin en áður?

september 11, 2018eftir Krítin 2 Ummæli

Eru börn í dag verr upp alin en áður? Spurningin var lögð fyrir danska félags- og barnamálaráðherrann Mia Marcado fyrir skömmu, og svar ráðherrans var; já. Tilefni spurningar fréttamannsins var […]

Lesa grein →
Foreldrar og börn

Snjalltæki, mannasiðir og heilsa

desember 21, 2016eftir Krítin Skrá ummæli

Símar verða væntanlega í einhverjum jólapökkum þessi jólin sem leiðir hugann að því að í  Japan sést fólk ekki tala í síma í lestum, og það sem meira er á […]

Lesa grein →
Foreldrar og börn

Mál og lestur – það munar um foreldra

nóvember 21, 2016eftir Krítin Skrá ummæli

Lestur er eins og margt annað sem börn læra – með góðum ásetningi, stuðningi, æfingu og reynslu. Sumt er nýtt en alls ekki allt. Hið tæknilega ferli lestrar, að umbreyta […]

Lesa grein →
Foreldrar og börn, Gestapenni, Læsi

Sjálfu heilkennið  

nóvember 13, 2016eftir Krítin Skrá ummæli

Sjálflægnin er eitt helsta einkenni samtímans og það kemur ekki á óvart að „selfie“ hafi verið orð ársins 2014 að mati Oxford Dictionaris. Þá var hafin sú árátta fólks að […]

Lesa grein →
Óflokkað, einelti, Foreldrar og börn, Samskipti

Þú ert snillingur, sæta

september 12, 2016eftir Krítin Skrá ummæli

Lof og hrós eru aðferðir sem við notum í þeim tilgangi að efla sjálfstraust barna enda liðin sú tíð að hrós var álitið eyðileggja börn og gera þau bæði montin og […]

Lesa grein →
Foreldrar og börn

Börn eiga rétt á að vera örugg í skólanum

Áhersluefnieftir Krítin Skrá ummæli

Í skólum koma mörg hundruð börn á ýmsum aldri saman á hverjum degi og dvelja þar lungann úr deginum við leik og störf. Bakgrunnur barnanna er ólíkur og þau gildi […]

Lesa grein →
Foreldrar og börn, Samskipti, Skólabragur

Að ala upp börn sem njóta þess að lesa

Áhersluefnieftir Krítin Skrá ummæli

Það er tvennt ólíkt að  kenna lestur eða kveikja  lestraránægju hjá börnum. Í þessari grein er lögð  áhersla á að mikilvægt sé fyrir börn  að finna  að lestur í sjálfu sér getur […]

Lesa grein →
Foreldrar og börn, Nám og kennsla

Erum við að ala upp börn sem ekki geta tekist á við lífið?

Áhersluefnieftir Krítin 2 Ummæli

Mér var bent á áhugaverða grein um daginn sem ég tel að sé mjög umhugsunarverð. Greinin fjallar um það að nemendur í framhaldsskóla eru farnir að leita sér sérfræðiaðstoðar við […]

Lesa grein →
Fagmennska, Foreldrar og börn

Ráð annars vegar til foreldra skólabarna og hins vegar kennara

september 9, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Mikilvæg ráð fyrir skólaforeldra Kenndu barninu þínu að takast á við áskoranir Kenndu barninu þínu að líta á mistök sem tækifæri til að læra af Kynntu þér námsmarkmið barnsins þíns […]

Lesa grein →
Fagmennska, Foreldrar og börn, Nám og kennsla, Samskipti

Ef börn eiga að ná framförum þarf að fræða foreldrana

ágúst 24, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Yfirskrift þessa pistils er fengin úr grein sem birtist í The Sunday Times. Þar fjallar Steve Hilton um mikilvægi allra foreldra í velferð barna sinn. Í umfjöllun sinni vísar hann […]

Lesa grein →
Foreldrar og börn

Færslu leiðarstýring

1 2 Næsta →
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

febrúar 2023
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728  
« Des    

Heimsóknir

  • 419.618 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Teymisvinna
  • Er hægt að kenna okkur að vera hamingjusamari? Á jákvæðni og samhygð erindi í forvarnarfræðslu?
  • Þegar börnum leiðist í skólanum
  • Stúlkan á vigtinni
  • Miðstýring eða sjálfstæði?
  • Góð ráð fyrir kennara sem eru lengi að ná bekknum sínum niður í upphafi tíma
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Forsíða
  • Skólaskylda eða fræðsluskylda
  • Áhugavert spil- More than one story
Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Krítin
    • Gakktu í lið með 409 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...