Eru börn í dag verr uppalin en áður?
Eru börn í dag verr upp alin en áður? Spurningin var lögð fyrir danska félags- og barnamálaráðherrann Mia Marcado fyrir skömmu, og svar ráðherrans var; já. Tilefni spurningar fréttamannsins var […]
Eru börn í dag verr upp alin en áður? Spurningin var lögð fyrir danska félags- og barnamálaráðherrann Mia Marcado fyrir skömmu, og svar ráðherrans var; já. Tilefni spurningar fréttamannsins var […]
Símar verða væntanlega í einhverjum jólapökkum þessi jólin sem leiðir hugann að því að í Japan sést fólk ekki tala í síma í lestum, og það sem meira er á […]
Lestur er eins og margt annað sem börn læra – með góðum ásetningi, stuðningi, æfingu og reynslu. Sumt er nýtt en alls ekki allt. Hið tæknilega ferli lestrar, að umbreyta […]
Sjálflægnin er eitt helsta einkenni samtímans og það kemur ekki á óvart að „selfie“ hafi verið orð ársins 2014 að mati Oxford Dictionaris. Þá var hafin sú árátta fólks að […]
Lof og hrós eru aðferðir sem við notum í þeim tilgangi að efla sjálfstraust barna enda liðin sú tíð að hrós var álitið eyðileggja börn og gera þau bæði montin og […]
Í skólum koma mörg hundruð börn á ýmsum aldri saman á hverjum degi og dvelja þar lungann úr deginum við leik og störf. Bakgrunnur barnanna er ólíkur og þau gildi […]
Það er tvennt ólíkt að kenna lestur eða kveikja lestraránægju hjá börnum. Í þessari grein er lögð áhersla á að mikilvægt sé fyrir börn að finna að lestur í sjálfu sér getur […]
Mér var bent á áhugaverða grein um daginn sem ég tel að sé mjög umhugsunarverð. Greinin fjallar um það að nemendur í framhaldsskóla eru farnir að leita sér sérfræðiaðstoðar við […]
Mikilvæg ráð fyrir skólaforeldra Kenndu barninu þínu að takast á við áskoranir Kenndu barninu þínu að líta á mistök sem tækifæri til að læra af Kynntu þér námsmarkmið barnsins þíns […]
Yfirskrift þessa pistils er fengin úr grein sem birtist í The Sunday Times. Þar fjallar Steve Hilton um mikilvægi allra foreldra í velferð barna sinn. Í umfjöllun sinni vísar hann […]