Október 2012

Nafn:

Ólafur Örn Pálmarsson

Menntun og útskriftarár:

B.ed. af raungreinakjörsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri árið 2004

Skólinn sem ég kenni við:

Laugalækjarskóli 

Bekkur:

8.-10. bekkur

Síðasta símenntunarnámið sem ég sótti:

Námskeið um Samspil raungreina og lista í Santiago de Compostela á Spáni í júlí 2012

Hvaða þrjú atriði í kennsluháttum mínum hafa haft mest áhrif á árangur nemenda minna:

Fjölbreytni í kennslustundum

Hrós og sýna nemendum virðingu

Áhugi kennarans á efninu

Hverju er ég stoltastur af í starfinu mínu:

Ég stoltur að vinna með fjölbreyttum hópi nemenda að því að efla raungreinamenntun þeirra til framtíðar.

Hvaða markmið set ég mér í þróun starfs míns:

Mér finnst mikilvægt að sinna símenntun vegna þess að það eflir mig mikið í starfi. Á námskeiðum verða oft til góðar kennsluhugmyndir í samvinnu við aðra kennara.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s