Vinsamlegt samfélag fékk hvatningarverðlaun á degi gegn einelti

Starfshópur skóla-og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, Vinsamlegt samfélag, tók í dag á móti hvatningarverðlaunum úr hendi mennta-og menningarmálaráðherra Illuga Gunnarssonar. Nánar má lesa um það á heimasíðu Reykjavíkurborgar http://reykjavik.is/frettir/vinsamlegt-samfelag-faer-hvatningarverdlaun Starfshópurinn hefur undanfarin […]

Lesa grein →