Sjálfu heilkennið
Sjálflægnin er eitt helsta einkenni samtímans og það kemur ekki á óvart að „selfie“ hafi verið orð ársins 2014 að mati Oxford Dictionaris. Þá var hafin sú árátta fólks að […]
Sjálflægnin er eitt helsta einkenni samtímans og það kemur ekki á óvart að „selfie“ hafi verið orð ársins 2014 að mati Oxford Dictionaris. Þá var hafin sú árátta fólks að […]
Rannsóknir nýsjálenska fræðimannsins John Hattie hafa vakið mikla athygli, enda eru þær líklega með þeim umfangsmestu sem um getur á þessu sviði. Þær spanna 18 ára tímabil, ná til fleiri […]
Af því að ég er enn undir áhrifum jólaandans þá langar mig til að deila með ykkur skemmtilegri frásögn af jólahaldi barna í Lettlandi. Þar tíðkast að börnin fari út […]
Við fyrstu sýn er erfitt að sjá hvað kennarar og aðrir uppalendur geta lært af þeim óhæfuverkum sem unnin voru í París og víðar á undanförnum árum. En ef marka […]
Greinin Ofsalega erfitt og rosalega gaman eftir Maríu Steingrimsdóttur birtist í tímaritinu Uppeldi og menntun, 2007 og byggir að hluta á meistaraprófsrannsókn höfundar. Höfundur tók viðtöl við 8 nýliða í kennslu . […]
„Ég er með 20 nemendur, þar af eru fimm með greiningar og tveir að auki sem tala nánast enga íslensku“. Kynning kennara í þessum dúr hljómar ekki ókunnuglega, upplýsingunum fylgir […]
Starfshópur skóla-og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, Vinsamlegt samfélag, tók í dag á móti hvatningarverðlaunum úr hendi mennta-og menningarmálaráðherra Illuga Gunnarssonar. Nánar má lesa um það á heimasíðu Reykjavíkurborgar http://reykjavik.is/frettir/vinsamlegt-samfelag-faer-hvatningarverdlaun Starfshópurinn hefur undanfarin […]
Við þökkum athugasemdir og ábendingar varðandi umfjöllun Krítarinnar um grein Wedge sem birtist í Psychology Today. Eins og fram hefur komið er greinin vissulega ekki hafin yfir gagnrýni frekar en annað […]
Kæru lesendur, Krítin er komin í sumarfrí, njótið sumarsins og þið heyrið frá okkur í ágúst.