Heimsins besti kennari
Heimsins besti kennari hefur verið valinn í fyrsta sinn, þessum verðlaunum er ætlað að verða Nóbelsverðlaun kennslu. Fyrstu verðlaunin hlaut bandarískur kennari Nancie Atwell sem hefur kennt síðan 1973. Árið […]
Heimsins besti kennari hefur verið valinn í fyrsta sinn, þessum verðlaunum er ætlað að verða Nóbelsverðlaun kennslu. Fyrstu verðlaunin hlaut bandarískur kennari Nancie Atwell sem hefur kennt síðan 1973. Árið […]
Að beiðni verkefnisstjóra hjá Landlæknisembættinu vekjum við athygli á: Að námskeið fyrir leik- og grunnskólakennara í kennslu námsefnisins Vinir Zippýs verður haldið föstudaginn 19. september kl. 12:30 – 17:30 í […]
Gætum þess að Norræna menntakerfið sýkist ekki af þeim faraldri sem nú geisar í menntakerfum heimsins og einkennist af samkeppni, stöðlun, prófunum, samanburði og skyndimenntun kennara. Eflum þess í stað […]
Um þessar mundir er Krítin tveggja ára. Það er magnað hvað lítil hugmynd getur vaxið og dafnað. Við ritstýrurnar tökum eitt ár í einu og höfum ákveðið að halda áfram […]
Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur sett af stað verkefnið Hafðu áhrif og við hvetjum alla til að taka þátt. Þar er óskað eftir hugmyndum um þá eiginleika sem prýða góða kennara. Í lok […]
Á síðari ráðstefnudegi okkar hér í Strasbourg voru niðurstöður 15 starfshópa frá fyrri degi, dregnar saman og kynntar. Efst á baugi í umræðum hópanna var eftirfarandi: mikilvægt er að rödd kennara heyrist […]
Við ritstýrur Krítarinnar sitjum nú ráðstefnu Pestalozzi áætlunarinnar í Strasbourg, með yfirskriftinni, The professional image and ethos of teachers. Ráðstefnunar sitja 200 sérfræðingar í skólamálum frá flestum löndum Evrópu. Jón Torfi […]
Word Creativity Kit er nýtt spennandi forrit fyrir iPad frá íslenska fyrirtækinu Gebo Kano. Forritið er hannað af grunnskólakennara til að hvetja börn til að skapa og leika sér með […]
Á formannafundi Bandalags kvenna í Reykjavík (BKR) þann 13. febrúar, var ákveðið að veita veftímaritinu Krítinni hvatningarverðlaun BKR fyrir brautryðjandi starf í umræðu um skólamál. Hvatningarverðalunin voru afhent laugaradaginn […]
Krítin tekur sér sumarfrí í júlí og því verður ekki mikið um birtingu efnis, en hér er ágætis áminning frá Dalai Lama til að hugsa um á meðan. Það sem kemur […]