Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Flokkaskipt greinasafn: Fréttir

Heimsins besti kennari

mars 17, 2015eftir Krítin 1 athugasemd

Heimsins besti kennari hefur verið valinn í fyrsta sinn, þessum verðlaunum er ætlað að verða Nóbelsverðlaun kennslu. Fyrstu verðlaunin hlaut bandarískur kennari  Nancie Atwell sem hefur kennt síðan 1973. Árið […]

Lesa grein →
Fréttir

Vinir Zippýs

september 9, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Að beiðni verkefnisstjóra hjá Landlæknisembættinu vekjum við athygli á: Að námskeið fyrir leik- og grunnskólakennara í kennslu námsefnisins Vinir Zippýs verður haldið föstudaginn 19. september kl. 12:30 – 17:30 í […]

Lesa grein →
Fréttir

 Það verður engin skólaþróun nema því aðeins að kennararnir telji hana mikilvæga

ágúst 19, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Gætum þess að Norræna menntakerfið sýkist ekki af þeim faraldri sem nú geisar í menntakerfum heimsins og einkennist af samkeppni, stöðlun, prófunum, samanburði og skyndimenntun kennara. Eflum þess í stað […]

Lesa grein →
Fagmennska, Fréttir

Krítin tveggja ára

maí 6, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Um þessar mundir er Krítin tveggja ára. Það er magnað hvað lítil hugmynd getur vaxið og dafnað. Við  ritstýrurnar tökum eitt ár í einu og höfum ákveðið að halda áfram […]

Lesa grein →
Fréttir

Hafðu áhrif

maí 1, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur sett af stað verkefnið Hafðu áhrif og við hvetjum alla til að taka þátt.  Þar er óskað  eftir hugmyndum um þá eiginleika sem prýða góða kennara. Í lok […]

Lesa grein →
Fréttir

Stefnuyfirlýsing kennara fyrir 21. öldina

apríl 25, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Á síðari  ráðstefnudegi  okkar hér í Strasbourg voru niðurstöður 15 starfshópa frá  fyrri degi,  dregnar saman og kynntar. Efst  á baugi í umræðum hópanna var eftirfarandi: mikilvægt er að rödd kennara heyrist […]

Lesa grein →
Fréttir

The professional image and ethos of teachers

apríl 24, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Við ritstýrur Krítarinnar sitjum nú ráðstefnu Pestalozzi áætlunarinnar í Strasbourg,  með yfirskriftinni, The professional image and ethos of teachers.  Ráðstefnunar sitja 200 sérfræðingar í skólamálum frá flestum löndum Evrópu. Jón Torfi […]

Lesa grein →
Fréttir

Kynning á forriti – Word Creativity Kit

mars 16, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Word Creativity Kit er nýtt spennandi forrit fyrir iPad frá íslenska fyrirtækinu Gebo Kano. Forritið er hannað af grunnskólakennara til að hvetja börn til að skapa og leika sér með […]

Lesa grein →
Fréttir

Hvatningarverðlaun BKR

mars 8, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Á formannafundi Bandalags kvenna í Reykjavík (BKR) þann 13. febrúar, var ákveðið að veita veftímaritinu Krítinni hvatningarverðlaun BKR fyrir brautryðjandi starf í umræðu um skólamál.  Hvatningarverðalunin   voru  afhent laugaradaginn […]

Lesa grein →
Fréttir

Sumarfrí

júlí 1, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

Krítin tekur sér sumarfrí í júlí og því verður ekki mikið um birtingu efnis, en hér er ágætis áminning frá Dalai Lama til að hugsa um á meðan. Það sem kemur […]

Lesa grein →
Fréttir

Færslu leiðarstýring

1 2 Næsta →
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

mars 2023
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Des    

Heimsóknir

  • 420.435 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Foreldrar geta verið álag fyrir kennara
  • Teymisvinna
  • Um mikilvægi þess að virða barnæskuna.
  • Hvað einkennir góða stærðfræðikennara og hvers konar kennsluaðferðir eru árangursríkastar?
  • Að setja sér markmið í starfi
  • Sjálfstjórnun barna og unglinga: undirstöðufærni fyrir farsælt gengi í skóla
  • Einstaklingsmiðað nám
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Erum við að ala upp börn sem ekki geta tekist á við lífið?
  • Líf og fjör í vinnunni! 101 leið
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Krítin
    • Gakktu í lið með 409 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...