Hvatningarverðlaun BKR

stoltirritstorarÁ formannafundi Bandalags kvenna í Reykjavík (BKR) þann 13. febrúar, var ákveðið að veita veftímaritinu Krítinni hvatningarverðlaun BKR fyrir brautryðjandi starf í umræðu um skólamál.
 Hvatningarverðalunin   voru  afhent laugaradaginn 8. mars kl. 11.30 á ársþingi bandalagsins sem haldið var  á Hótel Reykjavík Natura.
 Hvatningarverðlaun BKR eru ný af nálinni og er Krítin fyrsti aðilinn til þess að fá viðurkenninguna. Einnig tilnefndi BKR konu ársins og kvenfélag ársins á þessum sama fundi.
Við ritstjórnarnir erum mjög stoltar og hræðar yfir þessari viðurkenningu sem veitir okkur byr í seglin og hvatningu til að halda áfram.

One response to “Hvatningarverðlaun BKR

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s