
Hvatningarverðalunin voru afhent laugaradaginn 8. mars kl. 11.30 á ársþingi bandalagsins sem haldið var á Hótel Reykjavík Natura.
Hvatningarverðlaun BKR eru ný af nálinni og er Krítin fyrsti aðilinn til þess að fá viðurkenninguna. Einnig tilnefndi BKR konu ársins og kvenfélag ársins á þessum sama fundi.
Við ritstjórnarnir erum mjög stoltar og hræðar yfir þessari viðurkenningu sem veitir okkur byr í seglin og hvatningu til að halda áfram.
Innilega til hamingju með þetta! Þið eigið það vissulega skilið.