Orð kennara hafa áhrif
Athygli mín var vakin á þessu áhugaverða podkasti „The Danger of Teachers Nostalgia“ sem ég hvet kennara til að gefa sér tíma til að hlusta á. Efnið er mörgum kunnuglegt; […]
Athygli mín var vakin á þessu áhugaverða podkasti „The Danger of Teachers Nostalgia“ sem ég hvet kennara til að gefa sér tíma til að hlusta á. Efnið er mörgum kunnuglegt; […]
Yfirskrift þessa pistils vísar til orða sem féllu í umræðum nokkurra aðila um skólamál. Sá sem spurði hefur engin bein tengsl við skólastarf, en orð hans og raddblær gáfu til […]
Pistillinn minn verður í lengra lagi að þessu sinni af því að efnið hefur verið mér sérstaklega hugleikið í allmörg ár og ég tel aðkallandi að horfast í augu við […]
Orðin sem við veljum að nota hafa stundum meiri áhrif en við gerum okkur alltaf grein fyrir. Ég hef verið hugsi yfir því hvaða áhrif það hefur að við kennarar […]
í Undanfarið hef ég verið að kynna mér hugmyndir Carol Dweck um mindset. Í rannsóknum sínum hefur Dweck komist að því að fólk einkennist ýmist af fastmótuðu hugarfari ( fixed […]
Hvernig liði þér ef þú sætir í flugvél og flugstjórinn tilkynnti í hátalarakefið að hann ætlaði að gera sitt besta til að fljúga vélinni á áfangastað? Eða ef læknir, sem […]
Nú líður að skólalokum og nemendur og kennarar eru þessar vikurnar að taka saman afrakstur vetrarins og enn gefst meira að segja smá tími til að bæta það upp sem […]
Árangur í námi er umfjöllun sem fólk hefur skiptar skoðanir á. Þeir sem helst hafa horn í síðu árangursumræðunnar telja að í henni felist einhverskonar keppni eða samanburður milli nemenda […]
Nú er páskafrí í skólum og þá getur verið gott að gefa sér tíma til að ígrunda líðan sína á vinnustaðnum og hvernig áhrif maður getur haft á þann móral […]