Stelpu og strákadót
Þegar barn er væntanlegt í heiminn fá tilvonandi foreldrar mjög gjarnan spurningu á borð við „Vitið þið kynið?“ og að sama skapi er kyn barnsins oft það fyrsta sem spurt […]
Þegar barn er væntanlegt í heiminn fá tilvonandi foreldrar mjög gjarnan spurningu á borð við „Vitið þið kynið?“ og að sama skapi er kyn barnsins oft það fyrsta sem spurt […]
Pistill okkar um ólíka sýn á ADHD í Frakklandi og USA vakti töluverða athygli og ekki eru allir á eitt sáttir um að sú grein sem hann byggði á eigi við rök að […]
Ritstjórar Krítarinnar fengu leyfi Atla Harðarsonar að birta þessa grein: Þeir sem tjá sig um skólamál virðast margir gera ráð fyrir að tilgangur framhaldsskóla og háskóla sé að þjóna atvinnulífinu. […]
Hér er áhugaverð grein af vefnum, þar sem formaður skólastjórafélags Íslands fjallar um starfsþróun, mikilvægi hennar fyrir skólastarf og nauðsyn þess að kennarar geti haft fagleg áhrif á hvaða starfsþróun þeir […]
Margt hefur verið ritað um heimanám og það er greinilegt að það eru mjög skiptar skoðanir á því. Menn keppast við að vitna í rannsóknir sem sýna ýmist fram á […]
Það er frábært þegar kennarar setjast niður og skrifa góðar greinar um starfið sitt. Hér er ein sem við viljum vekja athygli á þar sem varað er við þeirri tilhneigingu […]
Finnst þér fara of mikill tími í heimanám? Kanntu tíu mínútna regluna í heimanámi? Reglan er afar einföld. Margfaldaðu bekkinn sem barnið þitt er í með 10 og þá ertu […]
Hér eru áhugaverðar hugleiðingar um heimanám á vef KÍ. Í greininni segir m.a. Lenging kennslutíma, aukið heimanámÁ síðustu árum hefur starfstími skóla lengst. Þrátt fyrir þessa lengingu eru fáar vísbendingar um […]
Eitt af því sem ég ætla að gera í sumarleyfinu er að lesa nýútkomna bók sem vakið hefur athygli, það er Hvítbók um umbætur í menntamálum. Skoðanir virðast skiptar, sumir […]
Hér má hlusta á skemmtilegt flakk um Laugarnesskóla. Það birtist svo mikið stolt af skólanum og starfinu þar hjá viðmælendum. Allt of sjaldgæft að þessi tónn hljómi í samfélaginu.