Umræða um ADHD

adPistill okkar um ólíka sýn á ADHD í Frakklandi og USA  vakti töluverða athygli og ekki eru allir á eitt sáttir um að sú grein sem hann  byggði á  eigi við rök að styðjast.

Eins og fram hefur komið hér á Krítinni þá leggjum við ekki mat á innihald þeirrar greinar þó að við vekjum athygli á henni.

Okkur var bent á þessa grein sem er andsvar við okkar pistli.  Við hvetjum fólk til að lesa hana,. þar eru  rökstudd sjónarmið sem hrekja það sem fram kemur í  grein Wedge. Við þökkum ábendinguna og fögnum því að  ADHD sé rætt  faglega.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s