Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Flokkaskipt greinasafn: Verkefnahugmyndir

Skemmtilegur jólasiður

janúar 7, 2016eftir Krítin Skrá ummæli

Af því að ég er enn undir áhrifum jólaandans þá langar mig til að deila með ykkur skemmtilegri frásögn af jólahaldi barna í Lettlandi. Þar tíðkast að börnin fari út […]

Lesa grein →
Óflokkað, Verkefnahugmyndir

Hugmyndir að lestrarhvatningu heima

september 25, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Við vorum svo heppnar að  Berglind Björnsdóttir, móðir og aðstoðaskólastjóri á Blönduósi  sendi okkur hugmyndir sem hún hefur unnið með til að hvetja dóttur sína áfram í lestri. Þetta er […]

Lesa grein →
Foreldrar og börn, Heilræði, Verkefnahugmyndir

Ferilskrár nemenda – tillaga fyrir kennara

september 21, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Nýstárleg leið til að brúa bilið á milli heima barnsins er að gera ferilskrá barnsins. Með ferilskránni gefst barninu tækifæri til að bera sýnishorn af lífi sínu og reynslu inn […]

Lesa grein →
Verkefnahugmyndir

Hugmyndir að jólaföndri

Áhersluefnieftir Krítin Skrá ummæli

Nú er sá tími að renna upp í skólum  að nemendur fara að gera jólaföndur. Hér eru myndir af nokkrum sniðugum hugmyndum fyrir ýmsan aldur. Nýta má dagblöð eða gamlar bækur […]

Lesa grein →
Verkefnahugmyndir

Lítill fugl sagði mér

nóvember 13, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

Hér er sniðug hugmynd að því hvernig nemendur geta unnið með hrós sem aðrir hafa gefið þeim. Markmið vinnunnar er  að byggja um sjálfstraust þeirra. Hrósunum er hægt að safna […]

Lesa grein →
Verkefnahugmyndir

Tillögur að jólagjöfum

nóvember 30, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Nýjar tillögur að jólagjafahugmyndum eru alltaf vel þegnar í skólum. Hér eru nokkrar. Englar Kertastjakar Sjálfsmyndir Skraut úr leir Plastveggur með vösum

Lesa grein →
Verkefnahugmyndir

Sjálfskoðun nemenda

október 28, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Margir kennarar  biðja nemendur um að teikna sjálfsmyndir í upphafi og lok vetrar til að sjá svart á hvítu þær framfarir sem verða hjá hverjum nemenda á einum vetri.  Það […]

Lesa grein →
Verkefnahugmyndir

Píanóleikarinn – efni í ritun

október 13, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Þetta myndband vakti mikla athygli á námskeiðum sem kennarar frá Ardleigh Green héldu í Reykjavík fyrir fáeinum árum og víst er að margir íslenskir kennarar hafa síðan notað það í […]

Lesa grein →
Myndbönd, Verkefnahugmyndir

Hugmynd að verkefni í skólabyrjun

ágúst 30, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Á myndinni sem hér fylgir sést hugmynd að einföldu verkefni sem auðvelt er að vinna með nemendum á ýmsum aldri. Hvít A3 blöð með spurningum eru límd á vegg í […]

Lesa grein →
bekkjarandi, Samskipti, Skólabragur, Verkefnahugmyndir

Skólabyrjun – Verkefnið: Sáttmáli um samskipti

ágúst 23, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Hér eru drög að verkefni í fimm-sex hlutum sem vinna má með nemendum fyrstu daga skólaársins. Markmið þess er að stuðla að sameiginlegri ábyrgð allra á góðum bekkjarbrag. Verkefnið þarf […]

Lesa grein →
Nám og kennsla, Samskipti, Verkefnahugmyndir

Færslu leiðarstýring

  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

https://ted.com/talks/view/id/2156

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

febrúar 2021
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28  
« Des    

Heimsóknir

  • 411.920 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Forsíða
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Hætta við

 
Hleð athugasemdir...
Athugasemd
    ×
    Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
    To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy