Skemmtilegur jólasiður
Af því að ég er enn undir áhrifum jólaandans þá langar mig til að deila með ykkur skemmtilegri frásögn af jólahaldi barna í Lettlandi. Þar tíðkast að börnin fari út […]
Af því að ég er enn undir áhrifum jólaandans þá langar mig til að deila með ykkur skemmtilegri frásögn af jólahaldi barna í Lettlandi. Þar tíðkast að börnin fari út […]
Við vorum svo heppnar að Berglind Björnsdóttir, móðir og aðstoðaskólastjóri á Blönduósi sendi okkur hugmyndir sem hún hefur unnið með til að hvetja dóttur sína áfram í lestri. Þetta er […]
Nýstárleg leið til að brúa bilið á milli heima barnsins er að gera ferilskrá barnsins. Með ferilskránni gefst barninu tækifæri til að bera sýnishorn af lífi sínu og reynslu inn […]
Nú er sá tími að renna upp í skólum að nemendur fara að gera jólaföndur. Hér eru myndir af nokkrum sniðugum hugmyndum fyrir ýmsan aldur. Nýta má dagblöð eða gamlar bækur […]
Hér er sniðug hugmynd að því hvernig nemendur geta unnið með hrós sem aðrir hafa gefið þeim. Markmið vinnunnar er að byggja um sjálfstraust þeirra. Hrósunum er hægt að safna […]
Nýjar tillögur að jólagjafahugmyndum eru alltaf vel þegnar í skólum. Hér eru nokkrar. Englar Kertastjakar Sjálfsmyndir Skraut úr leir Plastveggur með vösum
Margir kennarar biðja nemendur um að teikna sjálfsmyndir í upphafi og lok vetrar til að sjá svart á hvítu þær framfarir sem verða hjá hverjum nemenda á einum vetri. Það […]
Þetta myndband vakti mikla athygli á námskeiðum sem kennarar frá Ardleigh Green héldu í Reykjavík fyrir fáeinum árum og víst er að margir íslenskir kennarar hafa síðan notað það í […]
Á myndinni sem hér fylgir sést hugmynd að einföldu verkefni sem auðvelt er að vinna með nemendum á ýmsum aldri. Hvít A3 blöð með spurningum eru límd á vegg í […]
Hér eru drög að verkefni í fimm-sex hlutum sem vinna má með nemendum fyrstu daga skólaársins. Markmið þess er að stuðla að sameiginlegri ábyrgð allra á góðum bekkjarbrag. Verkefnið þarf […]