Píanóleikarinn – efni í ritun

Þetta myndband vakti mikla athygli á námskeiðum sem kennarar frá Ardleigh Green héldu í Reykjavík fyrir fáeinum árum og víst er að margir íslenskir kennarar hafa síðan notað það í kennslu.

Það er kjörið að nota myndbandið sem kveikju að umræðum nemenda og/eða ritun. Myndbandið vekur margar tilfinningar og spurningar án þess að til sé eitt rétt svar og gefur því fjölmarga möguleika á mismunandi verkefnum sem ættu að hæfa öllum nemendum. Um hvað er myndin? Hvað er píanóleikarinn að hugsa? Af hverju er gamla konan gegnsæ? Hvers vegna er verið að sýna hermennina? Hverjir eru drengirnir sem sjást á myndinni?….

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s