Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Mánaðarleg afrit: september 2012

Kennari september mánaðar

september 28, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Nafn:  Hrund Ólafsdóttir Menntun og útskriftarár: MA í bókmenntafræði 1988, uppeldis- og kennslufræði 1985, ótal námskeið og vinnusmiðjur í leiklist, handritaskrifum og leikstjórn. Skólinn sem ég kenni við: Álfhólsskóla í […]

Lesa grein →
Kennari mánaðarins

Hvað er samræða?

september 26, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Hugtakið samræða er oft í umræðunni en merking þess virðist stundum óljós. Lise Tingleff Nielsen er meðal þeirra sem halda því fram að samræðan sé mikilvægasta verkfæri kennara í samstarfinu […]

Lesa grein →
Fagmennska, Samskipti

Sýn nemenda á nám sitt.

september 21, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Áhugavert að skoða sjónarhorn nemenda.

Lesa grein →
Myndbönd, Nám og kennsla

Virkni kennara

september 19, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Við fyrstu sýn virkuðu þess orð (sjá mynd) mjög heillandi á mig. Ábendingin til nemenda um að þeir þurfi að vera virkir í námsferlinu er góð. En þegar ég fór […]

Lesa grein →
Fagmennska

Krítin – spjall um skólamál

september 19, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Veftímaritið Krítin  var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen. Markmið Krítarinnar er að auka faglega umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því […]

Lesa grein →
Fréttir

Hrós

september 16, 2012eftir Krítin 1 athugasemd

„Í skólanum mínum er nemendum mikið hrósað, en þar er algerlega bannað að hrósa þeim fyrir að vera greindir eða fljótir að vinna“ sagði Jón Baldvin Hannesson skólastjóri Giljaskóla á […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Er hægt að kenna okkur að vera hamingjusamari? Á jákvæðni og samhygð erindi í forvarnarfræðslu?

september 9, 2012eftir Krítin 3 Ummæli

Forvarnarfræðsla þekkist vel sem fræðsla um það sem ekki má.  Ég á minningu af forvarnarfræðslu um eiturlyf, þar sem öllum nemendum í unglingadeildinni var hóað saman upp á sal til […]

Lesa grein →
Gestapenni, Nám og kennsla

Hvað segir McKinsey um íslenskt skólakerfi?

september 4, 2012eftir Krítin 1 athugasemd

Mér virðist sem þróun kennarastarfsins hafi of lengi vel verið í höndum annarra fagstétta en kennarastéttarinnar, fyrst voru það prestarnir sem lögðu línuna og síðan sálfræðingar. Sem dæmi má nefna […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla

Skóli og skólaforeldrar- ný sýn á samstarfið um nemendann

september 1, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Við viljum vekja athygli lesenda Krítarinnar á því  að bókin Skóli- og skólaforeldrar, ný sýn á samstarfið um nemandann er nú á sérstöku tilboði hjá IÐNÚ, Brautarholti 8 og kostar […]

Lesa grein →
Fréttir

Færslu leiðarstýring

  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

september 2012
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  
« Ágú   Okt »

Heimsóknir

  • 420.435 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Foreldrar geta verið álag fyrir kennara
  • Teymisvinna
  • Um mikilvægi þess að virða barnæskuna.
  • Hvað einkennir góða stærðfræðikennara og hvers konar kennsluaðferðir eru árangursríkastar?
  • Að setja sér markmið í starfi
  • Sjálfstjórnun barna og unglinga: undirstöðufærni fyrir farsælt gengi í skóla
  • Einstaklingsmiðað nám
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Erum við að ala upp börn sem ekki geta tekist á við lífið?
  • Líf og fjör í vinnunni! 101 leið
Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Krítin
    • Gakktu í lið með 409 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...