-ði -di og -ti
Eitt af því sem íslensk börn þurfa að læra á 10 ára grunnskólagöngu er að þekkja muninn á veikri og sterkri beygingu sagnorða. Hversvegna þeim er gert að læra þetta […]
Eitt af því sem íslensk börn þurfa að læra á 10 ára grunnskólagöngu er að þekkja muninn á veikri og sterkri beygingu sagnorða. Hversvegna þeim er gert að læra þetta […]
Þetta er spurningin sem ég lagði af stað með þegar ég hóf meistaraprófsrannsókn mína fyrir um áratug síðan. Ég hafði fundið fyrir vaxandi óvissu varðandi hlutverk og ábyrgð skóla og […]
Margir kennarar biðja nemendur um að teikna sjálfsmyndir í upphafi og lok vetrar til að sjá svart á hvítu þær framfarir sem verða hjá hverjum nemenda á einum vetri. Það […]
Skólasamfélagið er að mörgu leyti mjög merkilegur staður. Í skólasamfélaginu ertu metinn að verðleikum en þó ekkert endilega þeim sem þú setur sjálfur á oddinn. Í skólasamfélaginu er þeim einstaklingum […]
Fátt er jafn ánægjulegt eins og að hitta foreldra sem koma glaðir frá foreldraviðtali í skólanum. Þetta reyndi ég fyrir skömmu. Andlit foreldranna ljómuðu eins og jólatré á aðfangadagskvöld þegar […]
Á málþingi þann 18.október 2012 hlustaði ég á John MacBeath tala um margt sem tengist skólastarfi og starfsþróun kennara. MacBeath kom víða við í erindi sínu og mér fannst hann […]
Fyrir nokkru hitti ég föður sem var óhress með að börnin hans læra ekki spænsku í skólanum þar sem þau eru að hluta til alin upp við það mál. Hann […]
Er mögulegt að það sem kennarar læra í kennaranámi verði undir þegar þeir hefja störf og þeirra eigin persónuleiki og reynsla móti starf þeirra mest. Hvaðan spretta hugmyndir um að […]
Þetta myndband vakti mikla athygli á námskeiðum sem kennarar frá Ardleigh Green héldu í Reykjavík fyrir fáeinum árum og víst er að margir íslenskir kennarar hafa síðan notað það í […]
Nafn: Ólafur Örn Pálmarsson Menntun og útskriftarár: B.ed. af raungreinakjörsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri árið 2004 Skólinn sem ég kenni við: Laugalækjarskóli Bekkur: 8.-10. bekkur Síðasta símenntunarnámið sem ég sótti: […]