Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Mánaðarleg afrit: október 2012

-ði -di og -ti

október 30, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Eitt af því sem íslensk börn þurfa að læra á 10 ára grunnskólagöngu er að þekkja muninn á veikri og sterkri beygingu sagnorða. Hversvegna þeim er gert að læra þetta […]

Lesa grein →
Gestapenni

Hver á að ráða foreldrar eða kennarinn?

október 29, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Þetta er spurningin sem ég lagði af stað með þegar ég hóf meistaraprófsrannsókn mína fyrir um áratug síðan. Ég hafði fundið fyrir vaxandi óvissu varðandi hlutverk og ábyrgð skóla og […]

Lesa grein →
Samskipti

Sjálfskoðun nemenda

október 28, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Margir kennarar  biðja nemendur um að teikna sjálfsmyndir í upphafi og lok vetrar til að sjá svart á hvítu þær framfarir sem verða hjá hverjum nemenda á einum vetri.  Það […]

Lesa grein →
Verkefnahugmyndir

Neyddur til skólagöngu

október 22, 2012eftir Krítin 8 Ummæli

Skólasamfélagið er að mörgu leyti mjög merkilegur staður. Í skólasamfélaginu ertu metinn að verðleikum en þó ekkert endilega þeim sem þú setur sjálfur á oddinn. Í skólasamfélaginu er þeim einstaklingum […]

Lesa grein →
Gestapenni

Foreldraviðtal

október 22, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Fátt er jafn ánægjulegt eins og að hitta foreldra sem koma glaðir frá foreldraviðtali í skólanum. Þetta reyndi ég fyrir skömmu. Andlit foreldranna ljómuðu eins og jólatré á aðfangadagskvöld þegar […]

Lesa grein →
Samskipti

Starfsþróun

október 20, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Á málþingi þann 18.október 2012 hlustaði ég á John MacBeath tala um margt sem tengist  skólastarfi og starfsþróun kennara.  MacBeath kom víða við í erindi sínu og mér fannst hann […]

Lesa grein →
Fagmennska

Einstaklingsmiðað nám

október 18, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Fyrir nokkru hitti ég föður sem var óhress með að börnin hans læra ekki spænsku í skólanum þar sem þau eru að hluta til alin upp við það mál. Hann […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla

Vilja kennarar steypa alla í sama mót

október 17, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Er mögulegt að það sem  kennarar læra í kennaranámi verði undir þegar þeir hefja störf og þeirra eigin persónuleiki og reynsla móti starf þeirra mest. Hvaðan spretta hugmyndir um að […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla

Píanóleikarinn – efni í ritun

október 13, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Þetta myndband vakti mikla athygli á námskeiðum sem kennarar frá Ardleigh Green héldu í Reykjavík fyrir fáeinum árum og víst er að margir íslenskir kennarar hafa síðan notað það í […]

Lesa grein →
Myndbönd, Verkefnahugmyndir

Kennari októbermánaðar

október 13, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Nafn: Ólafur Örn Pálmarsson Menntun og útskriftarár: B.ed. af raungreinakjörsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri árið 2004 Skólinn sem ég kenni við: Laugalækjarskóli    Bekkur: 8.-10. bekkur Síðasta símenntunarnámið sem ég sótti: […]

Lesa grein →
Kennari mánaðarins

Færslu leiðarstýring

1 2 Næsta →
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

október 2012
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Sep   Nóv »

Heimsóknir

  • 420.543 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Þrjár ólíkar aðferðir við bekkjarstjórnun
  • Kennari janúarmánaðar 2013
  • Kennari ágústmánaðar
  • Kennari aprílmánaðar 2013
  • Teymisvinna
  • Kennari september mánaðar
  • Eru börn í dag verr uppalin en áður?
  • Kennari desembermánaðar 2012
  • Snjalltæki, mannasiðir og heilsa
  • Kennari nóvembermánaðar 2012
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Krítin
    • Gakktu í lið með 409 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...