Sjálfu heilkennið
Sjálflægnin er eitt helsta einkenni samtímans og það kemur ekki á óvart að „selfie“ hafi verið orð ársins 2014 að mati Oxford Dictionaris. Þá var hafin sú árátta fólks að […]
Sjálflægnin er eitt helsta einkenni samtímans og það kemur ekki á óvart að „selfie“ hafi verið orð ársins 2014 að mati Oxford Dictionaris. Þá var hafin sú árátta fólks að […]
Það er mikilvægt að vinna bug á samskiptavanda í skólastofunni með öllum þeim aðferðum sem bjóðast. Samskiptavandi sem er látinn óátalinn getur jafnvel leiðst út í einelti. Fyrir mörgum árum áskotnaðist […]
Eftir að það birtist við mig viðtal í fréttum Stöðvar tvö hef ég orðið vör við að margir benda á auðvelda lausn á þeim vanda sem þar var rætt um og […]
Það mikið fagnaðarefni að Vanda Sigurgeirsdóttir hyggst í væntanlegri doktorsrannsókn beina sjónum sínum sérstaklega að þeim sem leggja í einelti í grunnskólum. Því eins og hún segir sjálf þá verður […]
Ég heyri á kennurum að þeim finnst þeir enn berskjaldaðri í dag en áður í kennslustundum. Mér er sagt að nemendur stundi það að taka kennarana sína upp undir viðkvæmum […]
Mikið vildi ég að frétt um nemenda sem ekki fékk að fara með bekknum sínum í skólaferðalag væri einsdæmi. En því miður er sú ekki raunin. Það er sorglegt til […]
Það er skelfilegt fyrir foreldra sem vita til þess að barn þeirra verður fyrir einelti í skóla eða frístundastarfi en hafa á tilfinningunni að það sé látið viðgangast. Stundum vegna […]
Þetta myndband getur án efa nýst vel í umræðum um einelti. Nemendur fá innsýn inn í líðan fórnarlamba eineltis og skynja vonandi hversu mannskemmandi uppnefningar, hrindingar og útilokanir geta verið. Myndbandið […]
Stundum sýna börn meiri þroska en fullorðið fólk, eins og kom í ljós um daginn þegar kunningjakona mín var að sækja 7 ára dótturdóttur sína í ballett. Þegar þær voru […]
Þessi grein birtist í Fréttablaðinu 8. nóvember í tilefni dags gegn einelti.