Myndband um einelti

School-chairsÞetta myndband getur án efa nýst vel í umræðum um einelti.  Nemendur fá innsýn inn í líðan fórnarlamba eineltis og skynja  vonandi hversu mannskemmandi uppnefningar, hrindingar og útilokanir geta verið. Myndbandið getur verið grundvöllur umræðu um einelti í bekkjum. Það hentar fyrst og fremst sem forvörn og kennari þarf að vera viss um að hann treysti sjálfum sér og hópnum sínum í umræðu um það. Ekki er  víst að hópar sem einkennast af  „eineltisanda“ ráði  við að horfa á þetta saman.  Kennari sem ekki er vanur samræðu við hópinn sinn ætti að æfa sig á samræðunni með öðrum hætti áður en hann tekur þetta myndband fyrir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s