Verkefnin

20130315_140937Hér fyrir neðan eru nokkur  verkefni þátttakenda á námskeiðinu Heiltæk forysta 2012 – 2013

Söfn sem námsvettvangur- Hefur safnakennsla jákvæð áhrif á nemendur? Elín Kristinsdóttir, Stykkishólmi

Skrefi framar – saman, Helgi Grímsson skólastjóri Sjálandsskóla

Mjög margir skólastjórnendur á Akureyri unnu verkefnið Sýn skólastjórnenda á Akureyri

Svanhildur María Ólafsdóttir, formaður skólastjórafélags Íslands gerði könnun á þörfum skólastjórnenda fyrir starfsþróun og námskeið.

Auður Árný Stefánsdóttir,skrifstofustjóri grunnskóla á skóla- og frístundasviði Reykjavíkur, Þórður Kristjánsson, skólastjóri og Óskar Dýrmundur Ólafsson, hverfisstjóri Breiðholts skipulögðu stórt samstarfsverkefni í anda heiltækrar forystu í Breiðholti. Verkefnið fór af stað í janúar 2013 með þátttöku 25 stjórnenda af 40 í hverfinu.

Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri í Þelamerkurskóla vann samstarfsverkefni með leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s