Er hægt að kenna okkur að vera hamingjusamari? Á jákvæðni og samhygð erindi í forvarnarfræðslu?
Forvarnarfræðsla þekkist vel sem fræðsla um það sem ekki má. Ég á minningu af forvarnarfræðslu um eiturlyf, þar sem öllum nemendum í unglingadeildinni var hóað saman upp á sal til […]