Hugmyndir að jólaföndri

jolatreNú er sá tími að renna upp í skólum  að nemendur fara að gera jólaföndur. Hér eru myndir af nokkrum sniðugum hugmyndum fyrir ýmsan aldur.

Nýta má dagblöð eða gamlar bækur í hvítu jólatrén, pappírinn er þræddur upp á grillpinna sem síðan er stungið í oasis eða annað sem styður við það í blómapotti eða sultukrukku.

Marglita röndótta tréð er gert úr lituðum blöðum sem klippt eru í ræmur og límd á hvítt blað.

Síðan er minnsta tréð gert úr íspinnaspýtum sem eru málaðar grænar og þær skreyttar sem lituðum pappír, fílt kúlum eða pallíettum eða öðru skrauti.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s