Vinsælustu póstarnir 2013
Í lok árs er við hæfi að líta yfir farinn veg og t.d. er áhugavert að skoða hvaða póstar hafa fengið mesta athygli hér á Krítinni. Þetta eru þeir fimm […]
Í lok árs er við hæfi að líta yfir farinn veg og t.d. er áhugavert að skoða hvaða póstar hafa fengið mesta athygli hér á Krítinni. Þetta eru þeir fimm […]
Kæru lesendur Krítarinnar með þessum jólasöng fylgja okkar innilegustu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða og hlökkum til […]
Í jólablaði Norðurslóðar birtist þessi bráðskemmtilega grein eftir ritstjórann Hjörleif Hjartarson. Hann hefur góðfúslega heimilað birtingu hennar hér í Krítinni. Margt var með öðru sniði þegar ég var barn og […]
Hér er áhugavert myndband um það sem drífur okkur áfram. Hlýtur að vera mikilvægt fyrir kennara að þekkja það.
Ekki veit ég hversu oft ég hef heyrt fólk fullyrða að það komi nákvæmlega eins fram við syni sína og dætur og líklega trúum við því flest að við gerum […]
Í hvert sinn sem ég hlusta á Lars Lagerback tala um íslenska landsliðið í knattspyrnu verður mér ósjálfrátt hugsað til skólafólks. Ef einhver er í vafa þá er Lagerback þjálfari […]
Í vetur hafa nokkrir nemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum lært um skapandi ferli í áfanganum Hugmyndavinna. Markmiðið er að nemendur kynnist skapandi ferli og fari í gegnum nokkur slík ferli […]
Allt í einu varð menntun mál málanna. Þessi málaflokkur sem komst ekki einu sinni á dagskrá fyrir seinustu Alþingiskosningar hefur skákað öllum öðrum málaflokkum núna eftir að niðurstöður síðustu PISA-könnunarinnar […]
Ég hef tekið þátt í og kennt á nokkrum námskeiðum sem snúa að innleiðingu nýrrar Aðalnámskrár. Bæði hef ég verið með vinnustofur um breytingastjórunun fyrir leik – og grunnskólakennara og […]
Í dag voru kynntar niðurstöður úr Pisakönnun 2012 og þar kemur m.a. fram að lesskilningi hjá íslenskum nemendum fer aftur frá síðustu mælingu. Strax rjúka til einstaklingar sem telja, að […]