Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Mánaðarleg afrit: janúar 2014

Vinnugleði og bjartsýni

janúar 30, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Það getur verið áhugavert að velta því fyrir sér að hve miklu leyti umræðumenning sem þróast  á hverjum vinnustað getur haft áhrif á líðan þeirra sem þar starfa. Það hefur […]

Lesa grein →
Samskipti

Enn um mikivægi tengsla kennara og nemenda

janúar 29, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Hér talar reynd kennslukona um mikilvægi góðra tengsla við nemendur. Eldmóður hennar og sterkur vilji  til  að koma nemendum til manns er til eftirbreytni.  Það skín i gegn hjá henni […]

Lesa grein →
Af vefnum, Myndbönd, Samskipti

Mikilvægir eiginleikar nemenda

janúar 28, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Hér er pistill sem birtur var á Pressunni 26.1. 2014. Í honum  kemur fram að nemendum sem búa yfir seiglu, þrjósku, bjartsýni og hugrekki  gangi betur í skóla. Sjálfsagi, ást […]

Lesa grein →
Af vefnum, Foreldrar og börn

Um mikilvægi góðra tengsla kennara og nemenda

janúar 26, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Einn bekkur getur verið hópur af allt að 30 börnum. Í sumum bekkjum eru börnin  á mismunandi aldri en annarsstaðar eru þau öll fædd á sama ári. En það er […]

Lesa grein →
bekkjarandi, bekkjarstjórnun, Nám og kennsla, Samskipti

Það eru ekki allar breytingar sem skila árangri

janúar 24, 2014eftir Krítin 2 Ummæli

Það er ekki að ástæðulausu sem margir kennarar kvarta undan mikilli pressu vegna fjölgunar verkefna.  Samfara vaxandi skilningi á mikilvægi menntunar fyrir afkomu einstaklinga og þjóða aukast stöðugt kröfurnar um […]

Lesa grein →
Fagmennska

Hvað myndi gerast ef finnskir kennarar kenndu í íslenskum skólum?

janúar 19, 2014eftir Krítin 2 Ummæli

Það er ekki aðeins hér á litla Íslandi sem vaxandi þrýstingur er á skólayfirvöld um að auka námsárangur nemenda. Þessi þrýstingur verður sérstaklega áberandi eftir að niðurstöður alþjóðlegra kannanna eins […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla

Áhugaverð grein frá Lesvefnum

janúar 16, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Hér má lesa pistil Freyju Birgisdóttur, dósent við Menntavísindasvið HÍ,  á Lesvefnum um kynjamun og læsi: „Niðurstöður fjölþjóðlegs samanburðar á lesskilningi grunnskólabarna benda til þess að stúlkur standi drengjum nokkuð […]

Lesa grein →
Af vefnum

Hvað ert þú með marga rétta í Forréttindalottóinu?

Áhersluefnieftir Krítin 2 Ummæli

Misrétti væri ekki til nema fyrir forréttindi annarra. Að vera hvítur, miðstéttar, gagnkynhneigður, ófatlaður, sís-kynja karlmaður er eins og að hafa unnið í lottó án þess að þú vissir einusinni […]

Lesa grein →
Fagmennska, Samskipti

Pygmalion áhrifin

Áhersluefnieftir Krítin 1 athugasemd

Flestir kennarar kannast sjálfsagt við rannsókn Rosenthal og Jacobson(1968) um áhrif væntinga kennara á námsárangur nemenda, en hún rifjaðist upp fyrir mér þegar ég hlýddi nýverið á Jóhann Inga Gunnarsson […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla

Skapandi greinar eru framtíðin

Áhersluefnieftir Krítin Skrá ummæli

Það er allt annað en skemmtilegt að verða reglulega vitni að neikvæðri umræðu um grunnskólann. Fullyrðingar eins og þær að grunnskólinn á Íslandi  sé allt of dýr og skili of […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Færslu leiðarstýring

  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

janúar 2014
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Des   Feb »

Heimsóknir

  • 420.543 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Þrjár ólíkar aðferðir við bekkjarstjórnun
  • Kennari janúarmánaðar 2013
  • Kennari ágústmánaðar
  • Kennari aprílmánaðar 2013
  • Teymisvinna
  • Kennari september mánaðar
  • Eru börn í dag verr uppalin en áður?
  • Kennari desembermánaðar 2012
  • Snjalltæki, mannasiðir og heilsa
  • Kennari nóvembermánaðar 2012
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Krítin
    • Gakktu í lið með 409 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...