Vinnugleði og bjartsýni
Það getur verið áhugavert að velta því fyrir sér að hve miklu leyti umræðumenning sem þróast á hverjum vinnustað getur haft áhrif á líðan þeirra sem þar starfa. Það hefur […]
Það getur verið áhugavert að velta því fyrir sér að hve miklu leyti umræðumenning sem þróast á hverjum vinnustað getur haft áhrif á líðan þeirra sem þar starfa. Það hefur […]
Hér talar reynd kennslukona um mikilvægi góðra tengsla við nemendur. Eldmóður hennar og sterkur vilji til að koma nemendum til manns er til eftirbreytni. Það skín i gegn hjá henni […]
Hér er pistill sem birtur var á Pressunni 26.1. 2014. Í honum kemur fram að nemendum sem búa yfir seiglu, þrjósku, bjartsýni og hugrekki gangi betur í skóla. Sjálfsagi, ást […]
Einn bekkur getur verið hópur af allt að 30 börnum. Í sumum bekkjum eru börnin á mismunandi aldri en annarsstaðar eru þau öll fædd á sama ári. En það er […]
Það er ekki að ástæðulausu sem margir kennarar kvarta undan mikilli pressu vegna fjölgunar verkefna. Samfara vaxandi skilningi á mikilvægi menntunar fyrir afkomu einstaklinga og þjóða aukast stöðugt kröfurnar um […]
Það er ekki aðeins hér á litla Íslandi sem vaxandi þrýstingur er á skólayfirvöld um að auka námsárangur nemenda. Þessi þrýstingur verður sérstaklega áberandi eftir að niðurstöður alþjóðlegra kannanna eins […]
Hér má lesa pistil Freyju Birgisdóttur, dósent við Menntavísindasvið HÍ, á Lesvefnum um kynjamun og læsi: „Niðurstöður fjölþjóðlegs samanburðar á lesskilningi grunnskólabarna benda til þess að stúlkur standi drengjum nokkuð […]
Misrétti væri ekki til nema fyrir forréttindi annarra. Að vera hvítur, miðstéttar, gagnkynhneigður, ófatlaður, sís-kynja karlmaður er eins og að hafa unnið í lottó án þess að þú vissir einusinni […]
Flestir kennarar kannast sjálfsagt við rannsókn Rosenthal og Jacobson(1968) um áhrif væntinga kennara á námsárangur nemenda, en hún rifjaðist upp fyrir mér þegar ég hlýddi nýverið á Jóhann Inga Gunnarsson […]
Það er allt annað en skemmtilegt að verða reglulega vitni að neikvæðri umræðu um grunnskólann. Fullyrðingar eins og þær að grunnskólinn á Íslandi sé allt of dýr og skili of […]