Enn um mikivægi tengsla kennara og nemenda

class

Hér talar reynd kennslukona um mikilvægi góðra tengsla við nemendur. Eldmóður hennar og sterkur vilji  til  að koma nemendum til manns er til eftirbreytni.  Það skín i gegn hjá henni að hún telur það sína ábyrgð að sjá til þess að nemendur nái árangri. Þess vegna horfir hún frekar á styrkleika þeirra en veikleika og hvetur nemendur  áfram.

One response to “Enn um mikivægi tengsla kennara og nemenda

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s