Hér talar reynd kennslukona um mikilvægi góðra tengsla við nemendur. Eldmóður hennar og sterkur vilji til að koma nemendum til manns er til eftirbreytni. Það skín i gegn hjá henni að hún telur það sína ábyrgð að sjá til þess að nemendur nái árangri. Þess vegna horfir hún frekar á styrkleika þeirra en veikleika og hvetur nemendur áfram.
Hér er skemmtileg saga frá foreldri um aðferð sem kennari nýtti í bekknum til að fylgjast með því hvað er í gangi hjá nemendunum:
http://momastery.com/blog/2014/01/30/share-schools/