Hvað ert þú með marga rétta í Forréttindalottóinu?
Misrétti væri ekki til nema fyrir forréttindi annarra. Að vera hvítur, miðstéttar, gagnkynhneigður, ófatlaður, sís-kynja karlmaður er eins og að hafa unnið í lottó án þess að þú vissir einusinni […]