Da Vinci línan – fyrir nemendur sem vilja læra
Í framhaldi af pisli mínum um bráðgera nemendur hef ég hugleitt þann vanda sem kann að felast í því að skilgreina hverjir tilheyra þessum hópi og hverjir ekki. Eru það […]
Í framhaldi af pisli mínum um bráðgera nemendur hef ég hugleitt þann vanda sem kann að felast í því að skilgreina hverjir tilheyra þessum hópi og hverjir ekki. Eru það […]
Af og til vaknar umræðan um afburðagreind börn, yfirleitt með því fororði að skólinn sé að bregðast þessum hópi nemenda. Því til stuðnings hefur m.a. verið bent á að niðurstöður […]
Við erum sífellt að fjalla um einhverskonar markmið, menn setja sér markmið um að léttast, að greiða niður skuldir, að ná tilteknum einingafjölda í námi o.s.frv. Þeir sem setja sér […]
Krítin vekur athygli á þremur flottum bæklingum um sameiginlega ábyrgð skóla og foreldra á málþroska og læsi barna á aldrinum 0 – 12 ára. Efnið í bæklingunum er einkum ætlað […]
Skólinn hefur ekki farið varhluta af áhrifum neytendasamfélagsins eins og oft má sjá í væntingum og viðhorfi foreldra til skólans. Margir foreldrar hafa tileinkað sér hlutverk nýja neytandans sem er […]
Eftir að það birtist við mig viðtal í fréttum Stöðvar tvö hef ég orðið vör við að margir benda á auðvelda lausn á þeim vanda sem þar var rætt um og […]
Ráðstefnan: Að skapa lærdómssamfélag – Building Learning Communities 2013 Að skapa lærdómssamfélag var yfirskrift ráðstefnu sem við Björg Melsted kennari í Melaskóla, Gunnar Björn Melsted kennari í Dalskóla og Birna […]
Þegar ég var að alast upp þótti það nánast saknæmt að hrósa barni, því montin börn þóttu leiðinleg. Stundum finnst mér eins og þetta hafi að einhverju leyti snúist við, […]