Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Mánaðarleg afrit: febrúar 2014

Da Vinci línan – fyrir nemendur sem vilja læra

febrúar 26, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Í framhaldi af pisli mínum um bráðgera nemendur hef ég hugleitt þann vanda sem kann að felast í því að skilgreina hverjir tilheyra þessum hópi og hverjir ekki. Eru það […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Bráðgerir nemendur

febrúar 23, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Af og til vaknar umræðan um afburðagreind börn, yfirleitt með því fororði að skólinn sé að bregðast þessum hópi nemenda. Því til stuðnings hefur m.a. verið bent á að niðurstöður […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Markmið, leiðir og afköst

febrúar 18, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Við erum sífellt að fjalla um einhverskonar markmið, menn setja sér markmið um að léttast, að greiða niður skuldir, að ná tilteknum einingafjölda í námi o.s.frv. Þeir sem setja sér […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla

Málþroski og lesskilningur barna er sameiginleg ábyrgð foreldra og skóla

febrúar 16, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Krítin vekur athygli á þremur flottum bæklingum um sameiginlega ábyrgð skóla og foreldra á málþroska og læsi barna á aldrinum 0 – 12 ára. Efnið í bæklingunum er einkum ætlað […]

Lesa grein →
Foreldrar og börn

Kennarar og foreldrar á krossgötum

febrúar 11, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Skólinn hefur ekki farið varhluta af áhrifum neytendasamfélagsins eins og oft má sjá í væntingum og viðhorfi  foreldra til skólans. Margir foreldrar hafa tileinkað sér hlutverk nýja neytandans sem er […]

Lesa grein →
Fagmennska, Samskipti

Betri er krókur en kelda

febrúar 8, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Eftir að það birtist við mig viðtal í fréttum Stöðvar tvö hef ég orðið vör við að margir benda á auðvelda lausn á þeim vanda sem þar var rætt um og […]

Lesa grein →
bekkjarstjórnun, einelti, Fagmennska, Foreldrar og börn, Samskipti

Ný sýn á menntun

febrúar 4, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Ráðstefnan: Að skapa lærdómssamfélag – Building Learning Communities 2013 Að skapa lærdómssamfélag var yfirskrift ráðstefnu sem við Björg Melsted kennari í Melaskóla, Gunnar Björn Melsted kennari í Dalskóla og Birna […]

Lesa grein →
Gestapenni, Nám og kennsla

Enginn getur allt, en allir geta eitthvað

febrúar 2, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Þegar ég var að alast upp þótti það nánast saknæmt að hrósa barni, því montin börn þóttu leiðinleg. Stundum finnst mér eins og þetta hafi að einhverju leyti snúist við, […]

Lesa grein →
Af vefnum

Færslu leiðarstýring

  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

febrúar 2014
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
232425262728  
« Jan   Mar »

Heimsóknir

  • 419.619 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Teymisvinna
  • Er hægt að kenna okkur að vera hamingjusamari? Á jákvæðni og samhygð erindi í forvarnarfræðslu?
  • Þegar börnum leiðist í skólanum
  • Stúlkan á vigtinni
  • Miðstýring eða sjálfstæði?
  • Góð ráð fyrir kennara sem eru lengi að ná bekknum sínum niður í upphafi tíma
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Forsíða
  • Skólaskylda eða fræðsluskylda
  • Áhugavert spil- More than one story
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Krítin
    • Gakktu í lið með 409 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...