Teymisvinna
Í skólum eru viðfangsefni kennara margvísleg. Til viðbótar við að kenna námsgreinar og bera ábyrgð á nemendahópum, taka stórir og smáir hópar kennara að sér fjölbreytt verkefni sem þeim er […]
Í skólum eru viðfangsefni kennara margvísleg. Til viðbótar við að kenna námsgreinar og bera ábyrgð á nemendahópum, taka stórir og smáir hópar kennara að sér fjölbreytt verkefni sem þeim er […]
Hér má hlusta á skemmtilegt flakk um Laugarnesskóla. Það birtist svo mikið stolt af skólanum og starfinu þar hjá viðmælendum. Allt of sjaldgæft að þessi tónn hljómi í samfélaginu.
Á Íslandi hafa einkaskólar ekki orðið jafn umfangsmiklir í skólakerfinu og í mörgum öðrum löndum, sem dæmi má nefna að í Danmörku eru nú á sjötta hundrað einkaskólar starfandi með […]
Ég er auðvitað ekki alveg hlutlaus þegar ég held því fram að óvíða í heiminum sé jafn gott að búa og ala upp börn eins og á Norðurlöndunum. Þar eiga […]
Word Creativity Kit er nýtt spennandi forrit fyrir iPad frá íslenska fyrirtækinu Gebo Kano. Forritið er hannað af grunnskólakennara til að hvetja börn til að skapa og leika sér með […]
Að fenginni reynslu tel ég ljóst að mikilvægast af öllu varðandi agamál sé að sýna nemendum virðingu og koma þannig fram við þá að ekki skapist aðstæður togstreitu og valdabaráttu […]
Það er ekkert vandamál að halda aga ef nemendurnir sjá tilgang með því að haga sér vel. Það sama á við um nám, þegar nemendur sá tilgang með verkefnunum sem […]
Á formannafundi Bandalags kvenna í Reykjavík (BKR) þann 13. febrúar, var ákveðið að veita veftímaritinu Krítinni hvatningarverðlaun BKR fyrir brautryðjandi starf í umræðu um skólamál. Hvatningarverðalunin voru afhent laugaradaginn […]
Teachers feel like puppets – other people pull our strings. There is little vision in the teaching profession – it´s been weeded out over the last 10 years. (Fullan, 2001:123). […]