Kennari sem býr yfir sterkri samkennd nýtur frekar trausts
Við treystum frekar fólki sem er ríkt af samkennd af því það sýnir okkur frekar skilning, hlustar á sjónarmið okkar og leggur sig fram um að setja sig í okkar […]
Við treystum frekar fólki sem er ríkt af samkennd af því það sýnir okkur frekar skilning, hlustar á sjónarmið okkar og leggur sig fram um að setja sig í okkar […]
Á síðari ráðstefnudegi okkar hér í Strasbourg voru niðurstöður 15 starfshópa frá fyrri degi, dregnar saman og kynntar. Efst á baugi í umræðum hópanna var eftirfarandi: mikilvægt er að rödd kennara heyrist […]
Við ritstýrur Krítarinnar sitjum nú ráðstefnu Pestalozzi áætlunarinnar í Strasbourg, með yfirskriftinni, The professional image and ethos of teachers. Ráðstefnunar sitja 200 sérfræðingar í skólamálum frá flestum löndum Evrópu. Jón Torfi […]
Ekki alls fyrir löngu gerðum við okkur grein fyrir því að það væri meiri einstaklingsmunur en svo að það nægði að skipta nemendum í 3-4 bekki til að allir fengju […]
Sjálfsagi, er einn þeirra fimm þátta sem Goleman (2000) nefnir sem nauðsynlegan þeim sem vilja takast á við líf sitt og starf sem leiðtogar. Sjálfsagi, sem einnig má kalla sjálfstjórn, […]
Að mínu mati er nauðsynlegt að kennarar skilgreini sig sem leiðtoga í sínu starfi. Flestar ef ekki allar manneskjur hafa val um að taka sér leiðtogastöðu í eigin lífi, en […]
Það er mín sýn á skólastarf að stjórnendur, kennarar og starfsfólk skóla eigi að leitast við í öllum sínum störfum að koma til móts við alla nemendur með tilliti til […]
Hlutverk umsjónarkennara eru mörg og misvel skilgreind. Verksviðið þeirra er fjölbreytt og ábyrgðin mikil, starfið er margþætt og kröfurnar miklar. Kennarinn með bekkinn sinn er alls ekki eyland þó kennarar […]
Í öllum bekkjum er einn nemandi erfiðastur og staðreyndin er sú að ef hann fer þá tekur annar við hlutverki hans. Þetta er nemandinn sem reynir mest á þolrif kennarans […]