Stefnuyfirlýsing kennara fyrir 21. öldina
Á síðari ráðstefnudegi okkar hér í Strasbourg voru niðurstöður 15 starfshópa frá fyrri degi, dregnar saman og kynntar. Efst á baugi í umræðum hópanna var eftirfarandi: mikilvægt er að rödd kennara heyrist […]