Hver veldur framtíðinni?
Vertu gerandi í þínu eigin lífi! Ekki vera passífur þiggjandi, ekki leiksoppur umhverfis og kringumstæðna. Ekki snúast eins og vindhani sem tekur nýja stefnu í hvert sinn sem vindurinn skiptir […]
Vertu gerandi í þínu eigin lífi! Ekki vera passífur þiggjandi, ekki leiksoppur umhverfis og kringumstæðna. Ekki snúast eins og vindhani sem tekur nýja stefnu í hvert sinn sem vindurinn skiptir […]
Allt frá árinu 2005 hefur verið virkur hópur í Menntaskólanum við Sund sem kenndur er við starfendarannsóknir eða „Action reasearch“. Hópurinn hittist reglulega undir leiðsögn sérfræðings um starfendarannsóknir og ræðir […]
Í síðastu umfjöllun minni hér á Krítinni um fimm þætti tilfinningagreindar fjalla ég um hæfnina til þess að geta hvatt sjálfan sig áfram, talað sig upp eins og það er […]
Ef þú nærir ekki kennarana þá éta þeir nemendurna er athyglisvert heiti á bók eftir Neilu A. Connors, sem kom út árið 2000. Bókin samanstendur af ábendingum og ráðum til […]
Fyrirmyndir hafa mikil áhrif á líf okkar. Það er tilhneiging mannsins að horfa á náungann og beina sjónum að þeim sem skara fram úr. Fyrirmyndir geta bæði verið góðar og […]
Kennarar þurfa nauðsynlega að búa yfir hæfni til að mynda samband við fólk , því kennarar verða að geta myndað samband við nemendur sína og tengst þeim, m.a. til þess að […]
Drill eða uppgötvun? Þetta hefur lengi verið spurningin varðandi stærðfræðikennslu. Hann virðist ætla að lifa góðu lífi ágreiningurinn um hvort það sé mikilvægara að börn læri að skilja stærðfræði með […]
Um þessar mundir er Krítin tveggja ára. Það er magnað hvað lítil hugmynd getur vaxið og dafnað. Við ritstýrurnar tökum eitt ár í einu og höfum ákveðið að halda áfram […]
Margt bendir til þess að hlutverk kennara sé í uppnámi, það virtist a.m.k. almennt viðhorf þátttakenda á ráðstefnu um skólamál sem haldin var í Stasbourg í apríl. Eins og áður […]
Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur sett af stað verkefnið Hafðu áhrif og við hvetjum alla til að taka þátt. Þar er óskað eftir hugmyndum um þá eiginleika sem prýða góða kennara. Í lok […]