Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Mánaðarleg afrit: október 2013

Gerendur eða gerðir

október 31, 2013eftir Krítin 1 athugasemd

Það mikið fagnaðarefni að Vanda Sigurgeirsdóttir hyggst í væntanlegri doktorsrannsókn beina sjónum sínum sérstaklega að þeim sem leggja í einelti í grunnskólum. Því eins og hún segir sjálf þá verður […]

Lesa grein →
einelti, Samskipti

Trúnaðarmál

október 27, 2013eftir Krítin 1 athugasemd

Líkt og aðrir opinberir starfsmenn eru kennarar bundnir trúnaði í starfi sínu. Í því felst að þeir eiga að  gæta fyllstu þagmælsku um hagi barna og foreldra þeirra, sem þeir […]

Lesa grein →
Fagmennska, Samskipti

Hefur þú talað við barnið þitt í dag?

október 21, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

Sjálfsagt kannast einhverjir lesendur Krítarinnar við límmiða sem voru sýnilegir víða í Danmörku fyrir nokkrum árum síðan. Á miðunum stóð „Har du talt með dit barn i dag?“ eða Hefur […]

Lesa grein →
Samskipti

Kostnaður af skólakerfi

október 19, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

Mikael Torfason skrifar leiðara í Fréttablaðið í dag sem ber yfirheitið Vonlausir skólar. Í pistlinum bendir hann á að kennurum hafi fjölgað  en nemendum fækkað. Í leiðaranum talar hann um […]

Lesa grein →
Fagmennska

Þegar börnum leiðist í skólanum

október 16, 2013eftir Krítin 1 athugasemd

Þegar barni leiðist í skólanum er líklegt að það læri ekki mikið þar  því skólaleiði leiðir yfirleitt til mikillar vanvirkni. Skólaleiði getur verið frá því að nemenda leiðist í sumum […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla, Samskipti

Það skiptir máli hvernig nám nemenda er skipulagt

október 13, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

Hér er umhugsunarvert heilræði  úr bókinni 501 tips for teachers: Notaðu mikinn tíma í að æfa nemendur í skipulagningu, hugsun og ákvarðanatöku en eyddu minna af tíma þeirra í minnisatriði, […]

Lesa grein →
Fagmennska, Heilræði

Menntun og uppeldi

október 9, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

Á skólinn að annast uppeldi barna eða á hann fyrst og fremst að vera menntastofnun? Þetta er spurning  sem reglulega skýtur upp kollinum og hangir þá gjarnan saman við spurninguna […]

Lesa grein →
Nám og kennsla, Samskipti

enn um samskipti kennara og nemenda

október 7, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

hér er ég að hluta til sammála Agli Helgasyni, mér finnst hins vegar einföldun að halda því fram að „skóli án aðgreiningar“ setji kennara endilega  í viðkvæmari stöðu en áður. […]

Lesa grein →
Fagmennska, Samskipti

Virðing fyrir starfi kennara

október 3, 2013eftir Krítin 1 athugasemd

Ef við viljum að börn fái góða menntun og að þeim líði vel í skólanum þarf starf kennara að njóta trausts og virðingar. Þessa niðurstöðu má draga af einni viðamestu […]

Lesa grein →
Fagmennska, Samskipti

Við erum stolt af skólanum okkar

október 1, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

Nú hefst nýr liður á Krítinni sem kallast „Við erum stolt af skólanum okkar“ Leikskólinn Mánagarður ríður á vaðið að eigin frumkvæði,  en við köllum eftir pistlum frá starfsfólki skóla […]

Lesa grein →
Stolt f skólanum okkar

Færslu leiðarstýring

  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

október 2013
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Sep   Nóv »

Heimsóknir

  • 420.436 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Teymisvinna
  • Foreldrar geta verið álag fyrir kennara
  • Um mikilvægi þess að virða barnæskuna.
  • Hvað einkennir góða stærðfræðikennara og hvers konar kennsluaðferðir eru árangursríkastar?
  • Að setja sér markmið í starfi
  • Sjálfstjórnun barna og unglinga: undirstöðufærni fyrir farsælt gengi í skóla
  • Einstaklingsmiðað nám
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Erum við að ala upp börn sem ekki geta tekist á við lífið?
  • Líf og fjör í vinnunni! 101 leið
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Krítin
    • Gakktu í lið með 409 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...