Gerendur eða gerðir
Það mikið fagnaðarefni að Vanda Sigurgeirsdóttir hyggst í væntanlegri doktorsrannsókn beina sjónum sínum sérstaklega að þeim sem leggja í einelti í grunnskólum. Því eins og hún segir sjálf þá verður […]
Það mikið fagnaðarefni að Vanda Sigurgeirsdóttir hyggst í væntanlegri doktorsrannsókn beina sjónum sínum sérstaklega að þeim sem leggja í einelti í grunnskólum. Því eins og hún segir sjálf þá verður […]
Líkt og aðrir opinberir starfsmenn eru kennarar bundnir trúnaði í starfi sínu. Í því felst að þeir eiga að gæta fyllstu þagmælsku um hagi barna og foreldra þeirra, sem þeir […]
Sjálfsagt kannast einhverjir lesendur Krítarinnar við límmiða sem voru sýnilegir víða í Danmörku fyrir nokkrum árum síðan. Á miðunum stóð „Har du talt með dit barn i dag?“ eða Hefur […]
Mikael Torfason skrifar leiðara í Fréttablaðið í dag sem ber yfirheitið Vonlausir skólar. Í pistlinum bendir hann á að kennurum hafi fjölgað en nemendum fækkað. Í leiðaranum talar hann um […]
Þegar barni leiðist í skólanum er líklegt að það læri ekki mikið þar því skólaleiði leiðir yfirleitt til mikillar vanvirkni. Skólaleiði getur verið frá því að nemenda leiðist í sumum […]
Hér er umhugsunarvert heilræði úr bókinni 501 tips for teachers: Notaðu mikinn tíma í að æfa nemendur í skipulagningu, hugsun og ákvarðanatöku en eyddu minna af tíma þeirra í minnisatriði, […]
Á skólinn að annast uppeldi barna eða á hann fyrst og fremst að vera menntastofnun? Þetta er spurning sem reglulega skýtur upp kollinum og hangir þá gjarnan saman við spurninguna […]
hér er ég að hluta til sammála Agli Helgasyni, mér finnst hins vegar einföldun að halda því fram að „skóli án aðgreiningar“ setji kennara endilega í viðkvæmari stöðu en áður. […]
Ef við viljum að börn fái góða menntun og að þeim líði vel í skólanum þarf starf kennara að njóta trausts og virðingar. Þessa niðurstöðu má draga af einni viðamestu […]
Nú hefst nýr liður á Krítinni sem kallast „Við erum stolt af skólanum okkar“ Leikskólinn Mánagarður ríður á vaðið að eigin frumkvæði, en við köllum eftir pistlum frá starfsfólki skóla […]