Farmiði til betri framtíðar
Dagana 30. og 31. ágúst 2013 fór fram námskeið fyrir móðurmálakennara Samtakanna Móðurmáls „Mother Tongues – Ticket to Better Futures“. Kennurum Pólska skólans var einnig boðið að taka þátt í […]
Dagana 30. og 31. ágúst 2013 fór fram námskeið fyrir móðurmálakennara Samtakanna Móðurmáls „Mother Tongues – Ticket to Better Futures“. Kennurum Pólska skólans var einnig boðið að taka þátt í […]
Vöndum okkur, forðumst þöggun og rannsökum viðkvæm mál sem upp koma en blásum þau ekki upp til þess eins að fremja mannorðsmorð. Góð grein eftir Ragnar Þorsteinsson, sviðsstjóra skóla- og […]
Ég fylltist gleði einn daginn í sumar þegar ég gekk fram á hóp barna sem var að leika sér í þeim gamla góða leik Yfir og það rann upp fyrir […]
Á fundi um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og réttindi barna með annað móðurmál en íslensku, sem haldinn var í dag, kom greinilega fram hversu mikilvægt það er að virða réttindi barna […]
Ég heyri á kennurum að þeim finnst þeir enn berskjaldaðri í dag en áður í kennslustundum. Mér er sagt að nemendur stundi það að taka kennarana sína upp undir viðkvæmum […]
Mér er enn í fersku minni þegar ég fékk í fyrsta skipti nemanda í bekkinn minn sem ekki kunni eitt orð í íslensku. Ég vissi ekkert hvað ég átti að gera […]
Við erum yfirleitt stolt og glöð yfir því hvað nemendum okkar líður almennt vel í skólanum og sjálfsagt mun enginn neita því að vellíðan er mikilvæg forsenda þess að ná […]
Vekjum athygli á seinni grein Jóns Páls Haraldsonar um gæði íslenskra skóla. Í þessari grein bendir Jón Páll á ýmis gögn sem styðja það að margt er vel gert í […]
Ætli flestir kennarar eigi það ekki sammerkt að finna til ánægju þegar þeir líta yfir nemendahópinn sinn og sjá að allir nemendurnir eru önnum kafnir við að sinna verkefnum sínum. […]
Við vekjum athygli á mjög góðri og áhugaverðri grein hjá Jóni Páli Haraldssyni sem byggir á góðri þekkingu og yfirsýn á málefnum grunnskólans.