Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Mánaðarleg afrit: ágúst 2013

Raddir kennara

ágúst 29, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

Hér skrifar kennari af stolti um starfið sitt og hvetur fleiri til að gera það. Það skiptir einmitt miklu máli að kennarar sem eru jákvæðir og uppbyggilegir láti í sér […]

Lesa grein →
Fagmennska

Fordómar

ágúst 28, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

Eflaust hafa margir séð þetta myndband þar sem kennari skapar andrúmsloft fordóma í kennslustofunni hjá sér til að kenna nemendum hvernig fordómar geta orðið til og hvaða líðan þeir vekja. […]

Lesa grein →
Myndbönd

Kennsla er flókið starf

ágúst 26, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

Þegar fólk tekur ákvörðun um að gerast kennari geta  legið margar ólíkar ástæður  þar að baki. Einhverjir sem hefja kennaranám gera það af því  þá langar til að hafa áhrif, […]

Lesa grein →
Fagmennska

Verum stolt af skólanum

ágúst 25, 2013eftir Krítin 3 Ummæli

„Það eru ótrúlega mörg börn sem líður illa í skólanum“. Og „Skólar í löndunum í kringum okkur eru miklu betri en skólar hér á landi“. Þetta eru dæmi um fullyrðingar […]

Lesa grein →
Samskipti

Fyrirgefðu

ágúst 23, 2013eftir Krítin 1 athugasemd

Ósjaldan verða kennarar  vitni að því þegar barn, sem beitt hefur annað barn órétti eða ofbeldi, endar ferlið með því að kasta fram orðinu FYRIRGEFÐU, oft vegna þess að einhver […]

Lesa grein →
Samskipti

Skólaskylda eða fræðsluskylda

ágúst 19, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

Það verður ekki hjá því komist að grípa boltann sem Gretar L. Marinósson varpaði inn á Krítina fyrir skemmstu þar sem hann veltir fyrir sér hvort það sé ekki ákveðinn […]

Lesa grein →
Óflokkað

Hagnýt ráð í skólabyrjun um samstarf við foreldra

ágúst 13, 2013eftir Krítin Skrá ummæli

Nú þegar skólinn er að byrja er í mörg horn að líta hjá kennurum eitt af því sem má samt ekki gleymast er samstarfið við foreldra, því þegar við stöndum […]

Lesa grein →
Samskipti

skólabyrjun- tilhlökkun eða kvíði

ágúst 10, 2013eftir Krítin 1 athugasemd

Það líður senn að skólabyrjun. Vonandi eru flestir fullir tilhlökkunar og  með fiðring í maganum af spenningi yfir að vera að fara að hitta skólafélaga og samstarfsfólk aftur eftir sumarfrí […]

Lesa grein →
Fagmennska, Samskipti

Stytting skólagöngunnar

ágúst 9, 2013eftir Krítin 1 athugasemd

Margt bendir til að farið sé að horfa til þess í fullri alvöru hér á landi að stytta tímann til stúdentsprófs til samræmis við það sem gerist víða í útlöndum. […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Miðstýring eða sjálfstæði?

ágúst 6, 2013eftir Krítin 1 athugasemd

Af og til verður umræðan um hvort kennsla í grunnskólum eigi að vera miðstýrð eða ekki meira áberandi en ella og áherslurnar sveiflast endanna á milli. Það má jafnvel orða […]

Lesa grein →
Fagmennska

Færslu leiðarstýring

1 2 Næsta →
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

ágúst 2013
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Júl   Sep »

Heimsóknir

  • 421.279 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Af hverju eru frönsk börn ekki með ADHD?
  • Einstaklingsmiðað nám
  • Hallelúja, hallelúja! Misskildir jólasálmar og fleiri jólaminningar
  • Lestrarhvatning
  • Kennari aprílmánaðar 2013
  • Tíminn og barnið
  • Líf og fjör í vinnunni! 101 leið
  • Góð ráð fyrir kennara sem eru lengi að ná bekknum sínum niður í upphafi tíma
  • Heilræði fyrir kennara
  • Forsíða
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Krítin
    • Gakktu í lið með 410 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...