Raddir kennara
Hér skrifar kennari af stolti um starfið sitt og hvetur fleiri til að gera það. Það skiptir einmitt miklu máli að kennarar sem eru jákvæðir og uppbyggilegir láti í sér […]
Hér skrifar kennari af stolti um starfið sitt og hvetur fleiri til að gera það. Það skiptir einmitt miklu máli að kennarar sem eru jákvæðir og uppbyggilegir láti í sér […]
Eflaust hafa margir séð þetta myndband þar sem kennari skapar andrúmsloft fordóma í kennslustofunni hjá sér til að kenna nemendum hvernig fordómar geta orðið til og hvaða líðan þeir vekja. […]
Þegar fólk tekur ákvörðun um að gerast kennari geta legið margar ólíkar ástæður þar að baki. Einhverjir sem hefja kennaranám gera það af því þá langar til að hafa áhrif, […]
„Það eru ótrúlega mörg börn sem líður illa í skólanum“. Og „Skólar í löndunum í kringum okkur eru miklu betri en skólar hér á landi“. Þetta eru dæmi um fullyrðingar […]
Ósjaldan verða kennarar vitni að því þegar barn, sem beitt hefur annað barn órétti eða ofbeldi, endar ferlið með því að kasta fram orðinu FYRIRGEFÐU, oft vegna þess að einhver […]
Það verður ekki hjá því komist að grípa boltann sem Gretar L. Marinósson varpaði inn á Krítina fyrir skemmstu þar sem hann veltir fyrir sér hvort það sé ekki ákveðinn […]
Nú þegar skólinn er að byrja er í mörg horn að líta hjá kennurum eitt af því sem má samt ekki gleymast er samstarfið við foreldra, því þegar við stöndum […]
Það líður senn að skólabyrjun. Vonandi eru flestir fullir tilhlökkunar og með fiðring í maganum af spenningi yfir að vera að fara að hitta skólafélaga og samstarfsfólk aftur eftir sumarfrí […]
Margt bendir til að farið sé að horfa til þess í fullri alvöru hér á landi að stytta tímann til stúdentsprófs til samræmis við það sem gerist víða í útlöndum. […]
Af og til verður umræðan um hvort kennsla í grunnskólum eigi að vera miðstýrð eða ekki meira áberandi en ella og áherslurnar sveiflast endanna á milli. Það má jafnvel orða […]