Raddir kennara

dufurHér skrifar kennari af stolti um starfið sitt og hvetur fleiri til að gera það. Það skiptir einmitt miklu máli að kennarar sem eru jákvæðir og uppbyggilegir láti í sér heyra og beiti rödd sinni svo hlustað sé á þá.

Krítin vill gjarnan vera vettvangur fyrir kennara sem hafa áhuga á að draga það frábæra starf sem þeir vinna, fram í dagsljósið. Kennarar hafa svo margt sem þeir geta verið stoltir af og það er mikiævægt að vinda ofan af goðsögnum um lítið vinnuframlag þeirra.

Hægt er að senda okkur efni á eddakjar@gmail.com

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s