Vekjum athygli á seinni grein Jóns Páls Haraldsonar um gæði íslenskra skóla. Í þessari grein bendir Jón Páll á ýmis gögn sem styðja það að margt er vel gert í íslenskum skólum. Hann bendir einnig á að mikil fjárfesting í menntakerfið gæti komið til af því að þetta er frekar ungt kerfi sem hefur verið byggt upp á fremur stuttum tíma.