Pals stærðfræði á Íslandi

Presentation1Hér er grein um Pals stærðfræði á Íslandi

Greinarhöfundur, Hulda Karen Daníelsdóttir  er verkefnisstjóri SÍSL verkefnisins og hefur veitt sveitarfélögum öðrum en Reykjavík ráðgjöf vegna nemenda með íslensku sem annað tungumál frá janúar 2000 auk þess að sinna fjölmörgum öðrum verkefnum í Reykjavík og víðar. Helstu áherslur í starfinu hafa verið að fræða og þjálfa starfsfólk grunnskóla í vinnubrögðum tengdum móttöku nemenda með íslensku sem annað tungumál, félagslegri aðlögun þeirra og fjölbreyttum kennsluháttum sem snúa að íslensku sem öðru tungumáli.

Í ágúst 2015 voru í fyrsta sinn haldin námskeið í PALS stærðfræðikennslu á Íslandi. Bandarískur sérfræðingur, dr. Sarah R. Powell, sem starfar við Special Education University of Texas kom til landsins til að kenna á námskeiðunum og þjálfa íslenska kennara í PALS aðferðinni. Námskeiðin voru haldin á vegum SÍSL verkefnis Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða sem átt hefur veg og vanda af innleiðingu PALS á Íslandi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s