Ekki láta neikvæða umræðu draga úr þér orku
Nú er páskafrí í skólum og þá getur verið gott að gefa sér tíma til að ígrunda líðan sína á vinnustaðnum og hvernig áhrif maður getur haft á þann móral […]
Nú er páskafrí í skólum og þá getur verið gott að gefa sér tíma til að ígrunda líðan sína á vinnustaðnum og hvernig áhrif maður getur haft á þann móral […]
heimsins besti kennari hefur verið valinn í annað sinn. Í þetta sinn vann kennari frá Palestínu til verðlaunananna.. Hér má sjá myndband um verðlaunahafann. Í fyrra fjölluðum við þáverandi verðlaunahafa
Hér er mjög athyglisverð upptaka þar sem Pasi Shalberg og John Hattie ræða um það hvað geri kennslu góða. Þeir félagar eru án efa í hópi skærustu stjarnanna í skólamálaumræðu […]
Það er mikilvægt fyrir kennara, ekki síður en aðrar starfsstéttir að gæta þessa að brenna ekki út í starfi. Á twitter rakst ég á þessa grein, þar sem bent er […]
Fjölmiðlar hafa almennt ekki sýnt mikinn áhuga á málefnum grunnskólans, það er einna helst þegar niðurstöður Pisa könnunarinnar eru óhagstæðar í samanburði við aðrar þjóðir að þeir taka við sér […]