Það læra börnin sem fyrir þeim er haft
Þann 20. júní birtist athyglisverð grein í Fréttablaðinu eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur þar sem hún kallar eftir aukinni samræmingu og úrræðum vegna ofbeldis í skólum hún veltir því einnig fyrir […]
Þann 20. júní birtist athyglisverð grein í Fréttablaðinu eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur þar sem hún kallar eftir aukinni samræmingu og úrræðum vegna ofbeldis í skólum hún veltir því einnig fyrir […]
Undanfarin ár hef ég af og til heyrt því fleygt að kennarar hafi dregið sig of mikið í hlé í skólastofunni og á ákveðnum tímapunkti höfum við að einhverju marki […]
Krítinni barst svohljóðandi kveðja frá skólastjórafélagi Íslands: „Stjórn Skólastjórafélags Íslands samþykkti á fundi sínum 13 júní að senda forsvarsmönnum Krítarinnar kveðjur með þakklæti fyrir frábæran vef þar sem birtar eru […]
Gunnar Hersveinn skrifaði þríleik í formi blaðagreina í Morgunblaðið árið 2004 um samábyrgð gagnvart börnum. Hann tók þar margar líkingar úr Hringadróttinssögu Tolkiens: sómi, ormstunga, gollragjöf, auga tíðarandans, Hérað. Ferðalag […]
Um daginn hringdi til mín ung móðir sem ég kannast við, sex ára sonur hennar er að byrja í skóla í haust og hún vildi fá álit mitt á tilvonandi […]
Eydís Hörn Hermannsdóttir Menntun Stúdent frá Nørre Gymnasium í Kaupmannahöfn. Tveir vetur í MHÍ (annar sem skiptinemi í Barcelona) og Kennarapróf frá KHÍ. Skólinn sem ég kenni við Sæmundarskóli í […]
Ritstjórar Krítarinnar líta á það sem mikinn heiður að hafa hlotið styrk frá Hagþenki. Krítin er eina vefefnið sem hlaut styrk. Sjá nánar á vef Hagþenkis Við þökkum fyrir okkur […]
Kunningjakona mín, sem á tvö börn í grunnskóla, er svo heppin að vera þátttakandi í afar góðum hópi skólaforeldra. Þessi hópur hefur haldið vel saman frá því börn þeirra hófu […]
Svíar eru nú komnir í hóp þeirra þjóða sem vinna að umfangsmikilli endurskipulagningu á kennarastarfinu. Þar hafa ríkisvaldið, kennarasambandið, landsamtök kennara, samband sveitarfélaga og landsþinga og landssamtök einkaskóla náð samkomulagi […]
Fyrir nokkru sátum við ég og 13 ára sonur minn við morgunverðarborðið og þá segir hann allt í einu: „Mamma, hún Ása er alveg rosalega góður kennari“. Ég svaraði til […]