Hvað einkennir góða stærðfræðikennara og hvers konar kennsluaðferðir eru árangursríkastar?
Fyrir nokkru sátum við ég og 13 ára sonur minn við morgunverðarborðið og þá segir hann allt í einu: „Mamma, hún Ása er alveg rosalega góður kennari“. Ég svaraði til […]