Föruneyti barnsins – að byggja innri varnir með börnum
Gunnar Hersveinn skrifaði þríleik í formi blaðagreina í Morgunblaðið árið 2004 um samábyrgð gagnvart börnum. Hann tók þar margar líkingar úr Hringadróttinssögu Tolkiens: sómi, ormstunga, gollragjöf, auga tíðarandans, Hérað. Ferðalag […]