Endurskipulagning á kennarastarfinu
Svíar eru nú komnir í hóp þeirra þjóða sem vinna að umfangsmikilli endurskipulagningu á kennarastarfinu. Þar hafa ríkisvaldið, kennarasambandið, landsamtök kennara, samband sveitarfélaga og landsþinga og landssamtök einkaskóla náð samkomulagi […]