Árangursskóli og Ferlisskóli
Nú fer þessu skólaári senn að ljúka og víst er að margir nemendur og kennarar hlakka til að njóta sumars og sólar fjarri skruddum og skólaborðum. Á mínum fyrstu kennsluárum […]
Nú fer þessu skólaári senn að ljúka og víst er að margir nemendur og kennarar hlakka til að njóta sumars og sólar fjarri skruddum og skólaborðum. Á mínum fyrstu kennsluárum […]
Stundum heyrir maður eitthvað sem virðist svo sjálfsagt að maður skilur ekki að það skuli koma manni á óvart. Þannig varð mér við þegar ég heimsótti skóla einn í Englandi […]
Um daginn hlustaði ég á Grínara hringborðsins lýsa því þegar foreldrar og aðrir fjölskyldumeðlimir flykkjast á sýningar í skólum og hjá íþróttafélögum til að horfa á börn sín troða upp. […]
alltaf hollt að hlusta á þennan sem stöðugt minnir á mikilvægi þess að ýta undir sköpunargleði og forvitni nemenda og á mikilvægi þess að viðurkenna fjölbreytileika mannsins og varast að […]
Það er algengt að fólk rökstyðji mikilvægi hefðbundins heimanáms með því að þannig gefist foreldrum tækifæri til að taka þátt í námi barna sinna og eiga gjöful samskipti við þau […]
Ég skildi vel áhyggjur foreldra sem sögðu mér frá því að 6 ára sonur þeirra hefði komið heim úr skólanum og sagt þeim að kennarinn hans héldi að hann væri […]