Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Mánaðarleg afrit: maí 2012

Réttindi og ábyrgð

maí 30, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Eitt af því sem vakti hvað mest athygli mína þegar ég kynntist skólakerfinu í Toronto síðastliðið vor var áherslan á ábyrgð einstaklinganna í samfélaginu. Ábyrgðin lá eins og rauður þráður […]

Lesa grein →
Fagmennska

Kennarinn er alfa og omega

maí 28, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Það er kennarinn og samband hans við nemendur sem hefur mest áhrif á gæði kennslunnar segir John Hattie fra Auckland University sem í 15 ár rannsakaði  138 mismunandi þætti sem […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla, Samskipti

Þekkja nemendur aðalnámskrá?

maí 26, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Ég er að lesa  frábæra bók, Whose learning is it? Developing children as active and responsible learners, eftir tvær kennslukonur, Jo Osler og Jill Flack,   sem ákváðu að spyrja nemendur […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Goðsögnin um stærðina

maí 24, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Í Danmörku og reyndar víðar á sér stað töluverð umræða um stærðir á bekkjum og skólum. Danska menntamálaráðuneytið hefur nýlega veitt tveimur sveitarfélögum heimild til að fjölga nemendum í bekkjum […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Skólakerfið þá og nú

maí 23, 2012eftir Krítin Skrá ummæli
Lesa grein →
Myndbönd, Nám og kennsla

Strákar og stelpur

maí 21, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Það hefðu mátt vera fleiri kennarar á ráðstefnu KÍ um jafnréttisfræðslu, sem haldin var miðvikudaginn 16. maí, því þar voru mikilvæg málefni tekin til umfjöllunar en nú verður ekki lengur […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla, Samskipti

Þegar barn byrjar í skóla

maí 21, 2012eftir Krítin 2 Ummæli

Sonarsonur minn byrjar í 1. bekk næsta haust og þess vegna velti ég nokkuð fyrir mér væntingum mínum til skólans sem hann mun dvelja í næstu árin. Það er einlæg […]

Lesa grein →
Fagmennska, Samskipti

Er einelti vandamál grunnskólans?

maí 18, 2012eftir Krítin 1 athugasemd

Mér finnst það stundum mjög ósanngjarnt hvernig umræðan um einelti er bundin við börn og grunnskólann. Með því er eins og við séum að þvo hendur okkar og gera skólann […]

Lesa grein →
einelti, Samskipti

Sýn nemenda

maí 17, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Í þessu myndbandi kemur sýn nemenda í Bandaríkjunum á skólastarf fram. Myndbandið var útbúið til að hvetja kennara til að nota nýja tækni  og einnig til að hvetja þá sem […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Fjölmiðlar og einelti í skólum

maí 16, 2012eftir Krítin Skrá ummæli

Undanfarin ár hafa fjölmiðlar reglulega beint athyglinni að einelti í skólum enda er fátt jafn óásættanlegt og barn sem býr  við ótta, útilokun, niðurlægingu eða meiðingar  í skólanum sínum.  Þegar […]

Lesa grein →
Samskipti

Færslu leiðarstýring

1 2 Næsta →
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

maí 2012
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
    Jún »

Heimsóknir

  • 420.543 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Þrjár ólíkar aðferðir við bekkjarstjórnun
  • Kennari janúarmánaðar 2013
  • Kennari ágústmánaðar
  • Kennari aprílmánaðar 2013
  • Teymisvinna
  • Kennari september mánaðar
  • Eru börn í dag verr uppalin en áður?
  • Kennari desembermánaðar 2012
  • Snjalltæki, mannasiðir og heilsa
  • Kennari nóvembermánaðar 2012
Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Krítin
    • Gakktu í lið með 409 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...