Réttindi og ábyrgð
Eitt af því sem vakti hvað mest athygli mína þegar ég kynntist skólakerfinu í Toronto síðastliðið vor var áherslan á ábyrgð einstaklinganna í samfélaginu. Ábyrgðin lá eins og rauður þráður […]
Eitt af því sem vakti hvað mest athygli mína þegar ég kynntist skólakerfinu í Toronto síðastliðið vor var áherslan á ábyrgð einstaklinganna í samfélaginu. Ábyrgðin lá eins og rauður þráður […]
Það er kennarinn og samband hans við nemendur sem hefur mest áhrif á gæði kennslunnar segir John Hattie fra Auckland University sem í 15 ár rannsakaði 138 mismunandi þætti sem […]
Ég er að lesa frábæra bók, Whose learning is it? Developing children as active and responsible learners, eftir tvær kennslukonur, Jo Osler og Jill Flack, sem ákváðu að spyrja nemendur […]
Í Danmörku og reyndar víðar á sér stað töluverð umræða um stærðir á bekkjum og skólum. Danska menntamálaráðuneytið hefur nýlega veitt tveimur sveitarfélögum heimild til að fjölga nemendum í bekkjum […]
Það hefðu mátt vera fleiri kennarar á ráðstefnu KÍ um jafnréttisfræðslu, sem haldin var miðvikudaginn 16. maí, því þar voru mikilvæg málefni tekin til umfjöllunar en nú verður ekki lengur […]
Sonarsonur minn byrjar í 1. bekk næsta haust og þess vegna velti ég nokkuð fyrir mér væntingum mínum til skólans sem hann mun dvelja í næstu árin. Það er einlæg […]
Mér finnst það stundum mjög ósanngjarnt hvernig umræðan um einelti er bundin við börn og grunnskólann. Með því er eins og við séum að þvo hendur okkar og gera skólann […]
Í þessu myndbandi kemur sýn nemenda í Bandaríkjunum á skólastarf fram. Myndbandið var útbúið til að hvetja kennara til að nota nýja tækni og einnig til að hvetja þá sem […]
Undanfarin ár hafa fjölmiðlar reglulega beint athyglinni að einelti í skólum enda er fátt jafn óásættanlegt og barn sem býr við ótta, útilokun, niðurlægingu eða meiðingar í skólanum sínum. Þegar […]