Sýn nemenda

Í þessu myndbandi kemur sýn nemenda í Bandaríkjunum á skólastarf fram. Myndbandið var útbúið til að hvetja kennara til að nota nýja tækni  og einnig til að hvetja þá sem útvega þeim tækin  til að sjá til þess að kennara  hafi tækin sem til þarf í höndunum.
Getur verið að þetta sé svipað hjá okkur. Erum við ekki fær um að  veita  nemendum tækifæri til að  temja sér að nota nýjustu tækni við nám sitt? Erum við að nota úreldar aðferðir  í einhverjum tilvikum?  Kunnum við fullorðna fólkið ekki á tæknina? Það er tvennt sem þarf að haldast í hendur svo nemendur geti nýtt nýjustu hjálpartæki við nám sitt, þekking  kennara á möguleikum tækninnar og að nothæf tæki séu til í skólunum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s