Við og hinir
Er einelti ofbeldi? Er eitthvað sameiginlegt með kynþáttafordómum og ofbeldi? Hvernig má stuðla að því að foreldrar verði meðvitaðri um áhrif sín á einelti í skólum? Er samband milli starfshátta […]
Er einelti ofbeldi? Er eitthvað sameiginlegt með kynþáttafordómum og ofbeldi? Hvernig má stuðla að því að foreldrar verði meðvitaðri um áhrif sín á einelti í skólum? Er samband milli starfshátta […]
Nú eru sumarfrí í mörgum skólum. Þegar ég kenndi var sumarfríið í grunnskólunum lengst af 3 mánuðir og þótti sjálfsagt lengi vel. Seinustu ár mín í kennslu var skólaárið lengt […]
Fyrir mörgun árum keypti ég mér bók sem ég var svo ánægð með að ég tók til við að þýða hana. Bókin heitir 501 tips for teachers. Eins og titilinn […]
Ég hef rekist á nokkuð áhugavert efni undanfarið frá ýmsum áttum þar sem fjallað er um að snúa hefðbundnum kennslustundum við þannig að kennslan fer fram heima og heimanámið er […]
Ef það skyldu nú koma rigningardagar í sumarleyfinu get ég vel mælt með tveimur kvikmyndum til að horfa á í videoinu. Báðar snerta þær starfsumhverfi kennara fyrir utan að vera […]
Nú þegar langur vetur er að baki er kannski mögulegt að suma kennara langi til að segja foreldrum til syndanna. Ég hló mikið þegar ég horfði á þetta myndaband og […]
Þeir sem vinna með börnum þurfa að geta sett þeim og sjálfum sér meðvituð og markviss mörk í samskiptum Kennarar og annað starfsfólk í skólum getur gert þær kröfur til […]
Um daginn hitti ég á förnum vegi gamla skólasystur úr Kennaraskólanum. Það eru orðnir áratugir frá því við hittumst síðast og því um margt að ræða. Eitt af því sem […]
Heimasíðan Made by Joel hefur að geyma margar skemmtilegar hugmyndir að föndri sem hægt er að vinna með nemendum og tengja við hin ólíkustu verkefni.