Hvernig geta leiðtogar hreyft við því sem gert er í skólum?
Góðir leiðtogar eyða ekki tíma í að reyna að breyta fólki, þeir nota tímann til skapa aðstæður sem gera það að verkum að fólk langar til að breytast. Breytingar eiga […]
Góðir leiðtogar eyða ekki tíma í að reyna að breyta fólki, þeir nota tímann til skapa aðstæður sem gera það að verkum að fólk langar til að breytast. Breytingar eiga […]
Í samskiptum kennara og nemenda er alltaf mikilvægt að kennarinn hugi að því hvernig hann kemur fram við nemendur, hvað hann segir og hvernig hann segir það. Bæði orð kennarans […]
Á dögunum hitti ég kennara sem sagði mér frá því að hann lenti nokkuð oft í því að samkennarar hans hneyksluðust á því að hann væri að vinna að skipulagi á […]
Í dagsins önn er hætt við að kennarar nái ekki að sinna foreldrum eins vel og æskilegt er, en fátt styður jafn vel við nám nemenda og líðan eins og […]
Eitt helsta hlutverk grunnskólans er að búa nemendur undir líf í framtíðarsamfélagi. Þegar nemendur ljúka námi eiga þeir að hafa tileinkað sér margvíslega hæfni, sem skilgreind er í aðalnámskrá grunnskóla, […]
EVA (Danmarks Evalueringsinstitut) hefur skilgreint fimm þætti sem einkenna góða og áhugahvetjandi kennslu. Þetta er gert á grunni niðurstaðna danskra og alþjóðlegra rannsókna á miðstigi grunnskólans. Í kjölfarið voru sett […]
Nú eru flestir grunnskólar landsins byrjaðir og kennarar hafa hitt nemendur sína a.m.k. einu sinni. Mikil vinna hefur átt sér stað í skólunum undanfarnar vikur þegar kennarar hafa veriið að undirbúa […]
Frítíminn.is miðstöð fagfólks í frítímaþjónustu hefur gefið út spilið More Than One Story, sænskt spil sem hefur farið eins og eldur í sinu um alla Evrópu. Spilið var samið af […]
Ef þú nærir ekki kennarana þá éta þeir nemendurna er athyglisvert heiti á bók eftir Neilu A. Connors, sem kom út árið 2000. Bókin samanstendur af ábendingum og ráðum til […]
Að fenginni reynslu tel ég ljóst að mikilvægast af öllu varðandi agamál sé að sýna nemendum virðingu og koma þannig fram við þá að ekki skapist aðstæður togstreitu og valdabaráttu […]