Hjartað í kennslunni
Allt frá árinu 2005 hefur verið virkur hópur í Menntaskólanum við Sund sem kenndur er við starfendarannsóknir eða „Action reasearch“. Hópurinn hittist reglulega undir leiðsögn sérfræðings um starfendarannsóknir og ræðir […]
Allt frá árinu 2005 hefur verið virkur hópur í Menntaskólanum við Sund sem kenndur er við starfendarannsóknir eða „Action reasearch“. Hópurinn hittist reglulega undir leiðsögn sérfræðings um starfendarannsóknir og ræðir […]
Ráðstefnan: Að skapa lærdómssamfélag – Building Learning Communities 2013 Að skapa lærdómssamfélag var yfirskrift ráðstefnu sem við Björg Melsted kennari í Melaskóla, Gunnar Björn Melsted kennari í Dalskóla og Birna […]
Í jólablaði Norðurslóðar birtist þessi bráðskemmtilega grein eftir ritstjórann Hjörleif Hjartarson. Hann hefur góðfúslega heimilað birtingu hennar hér í Krítinni. Margt var með öðru sniði þegar ég var barn og […]
Dagana 30. og 31. ágúst 2013 fór fram námskeið fyrir móðurmálakennara Samtakanna Móðurmáls „Mother Tongues – Ticket to Better Futures“. Kennurum Pólska skólans var einnig boðið að taka þátt í […]
Ingvi Hrannar Ómarsson grunnskólakennari í Árskóla á á Sauðárkróki heldur úti bloggi um skólamál. Hér má lesa grein sem hann skrifaði fyrr í sumar. Greininni er ætlað að koma faglegri […]
Gunnar Hersveinn skrifaði þríleik í formi blaðagreina í Morgunblaðið árið 2004 um samábyrgð gagnvart börnum. Hann tók þar margar líkingar úr Hringadróttinssögu Tolkiens: sómi, ormstunga, gollragjöf, auga tíðarandans, Hérað. Ferðalag […]
Fyrir nokkru sátum við ég og 13 ára sonur minn við morgunverðarborðið og þá segir hann allt í einu: „Mamma, hún Ása er alveg rosalega góður kennari“. Ég svaraði til […]
Í janúar sl. tjáðu tveir menn sig um skólamál á mbl.is. Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga sagði m.a. að leggja bæri áherslu á kjarnastarfsemi skólanna og að hann efaðist […]
Rannsóknir sýna að það að lesa fyrir ung börn er einn af þeim þáttum sem býr þau hvað best undir formlegt lestrarnám fyrir utan að auka orðaforða þeirra, víðsýni og […]
Nýjustu rannsóknir í sálfræði (Laurie Helgoe, 2010) sýna að mismunandi persónuleikum hentar ólíkt námsumhverfi. Munurinn á þessum hópum er lífeðlisfræðilegur, og mikilvægt er að tekið sé tillit til hans frá frumbernsku. […]