Twitter og endurmenntun kennara

kritaboxIngvi Hrannar Ómarsson  grunnskólakennari í Árskóla á  á Sauðárkróki heldur úti bloggi um skólamál.

Hér má lesa grein sem hann skrifaði fyrr í sumar. Greininni  er ætlað að koma faglegri umræðu af stað á Íslandi í gegnum Twitter og fer höfundur  í gegnum af hverju ætti að breyta endurmenntun kennara, hvernig fara á að því og hvað Twitter sé.
Ingvi Hrannar  er mikill áhugamaður um notkun upplýsingatækni í námi og kennslu.
S.l. vetur var hann  verkefnisstjóri meðiPad þróunarverkefni í 3.bekk og má lesa um verkefnið hér.
Þeir sem vilja fygljast með Ingva á twitter geta gert það twitter.com/ingvihrannar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s